Náttúrulegt meðal við sumarkvefinu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 20. júlí 2014 11:00 Vísir/Getty Það er fátt leiðinlegra en að liggja heima undir sæng með hálsbólgu og kvef í sumarfríinu. Það er því miður þó raunin að kvefpestir ganga líka á sumrin og þá er gott að geta gripið til góðra ráða til þess að hressa sig við. Hér koma tvær uppskriftir úr hollum og náttúrulegum hráefnum sem hjálpa til við að losna við sumarkvefið.Hálsbólgusýróp1/4 tsk af cayenne pipar 1 tsk lífrænt eplaedik 2 msk vatn 1 msk lífrænt hunangHeitur engiferdrykkur 1 bolli heitt vatn 1/2 sítróna kreist út í 1 lítill biti af engifer rifinn út í með rifjárni 1 msk lífrænt hunang Heilsa Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir
Það er fátt leiðinlegra en að liggja heima undir sæng með hálsbólgu og kvef í sumarfríinu. Það er því miður þó raunin að kvefpestir ganga líka á sumrin og þá er gott að geta gripið til góðra ráða til þess að hressa sig við. Hér koma tvær uppskriftir úr hollum og náttúrulegum hráefnum sem hjálpa til við að losna við sumarkvefið.Hálsbólgusýróp1/4 tsk af cayenne pipar 1 tsk lífrænt eplaedik 2 msk vatn 1 msk lífrænt hunangHeitur engiferdrykkur 1 bolli heitt vatn 1/2 sítróna kreist út í 1 lítill biti af engifer rifinn út í með rifjárni 1 msk lífrænt hunang
Heilsa Mest lesið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Lífið Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Matur Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir