Upphitun fyrir bardaga Gunnars Nelson Óskar Örn Árnason skrifar 19. júlí 2014 17:30 Conor McGregor og Diego Brandao verða í aðalbardaga kvöldsins í kvöld. Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson Í kvöld er komið að því, Gunnar Nelson stígur aftur í búrið og að þessu sinni í Írlandi. Bardaginn verður næstsíðasti bardagi kvöldsins en Gunnar hefur aldrei verið jafn ofarlega í röðinni á bardagakvöldi í UFC.Conor McGregor (14-2) gegn Diego Brandao (18-9) - fjaðurvigt (66 kg) Aðalbardagi kvöldsins verður gríðarlega spennandi. Conor McGregor þarf varla að kynna fyrir íslenskum MMA aðdáendum. Hann hefur árum saman verið einn mikilvægasti æfingarfélagi Gunnars Nelson en þeir deila einnig sama þjálfara, John Kavanagh. Rafmagnaður persónuleiki McGregor ásamt gríðarlegum bardagahæfileikum hafa gert hann að stórstjörnu í íþróttinni á stuttum tíma. Þessi bardagi er stór stund í lífi hans þar sem hann fer fram á heimavelli Írans, þ.e. Dublin.3 atriði til að hafa í hugaMcGregor er að koma til baka eftir meiðsli sem hafa haldið honum frá keppni í tæpt ár.Hann hefur tapað tvisvar, í bæði skiptin eftir uppgjafartökHann er frægur fyrir stórkostleg spörk og er einn færasti boxarinn í UFCDiego Brandao er ungur og hæfileikaríkur bardagamaður frá Brasilíu. Hann hefur unnið fjóra af sex bardögum sínum í UFC en þarf á sigri að halda í þessum bardaga eftir slæma frammistöðu í hans síðasta bardaga í desember. Frammistöður hans hafa verið misjafnar í átthyrningnum en engu að síður er hann hættulegur bardagamaður. Brandao sigraði 14. seríu af The Ultimate Fighter sem var ein sterkasta þáttaröðin í langan tíma.3 atriði til að hafa í hugaBrandao var rotaður í fyrstu lotu í hans síðasta bardagaHann er með svart belti í jiu jitsuHann er höggþungur og vill fyrst og fremst berjast standandiGunnar Nelson (12-0-1) gegn Zak Cummings (17-3) - veltivigt (77 kg)Gunnar Nelson er einstakur íþróttamaður eins og Íslendingar ættu allir að vera búnir að átta sig á. Hæfileikar, hógværð og vinnusemi hafa komið honum í fremstu röð MMA bardagamanna í heiminum. Það eru engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð en í þessum bardaga mætir hann sennilega besta glímumanni sem hann hefur keppt við til þessa.3 atriði til að hafa í hugaGunnar er að koma úr bestu æfingabúðum sínum á ferlinum að eigin sögnÍrland er nánast eins og annað heimili fyrir Gunnar, hann berst því á heimavelliHann var að eignast sitt fyrsta barnZak Cummings er lítið þekktur en reyndur bardagakappi. Hann komst ekki langt í The Ultimate Fighter en tapaði á stigum í 8-manna úrslitum. Cummings hefur nú sigrað tvo bardaga í UFC og vill nú bæta höfuðleðri Gunnars Nelson í safnið. Cummings er stór og sterkur veltivigtarmaður sem stólar mikið á glímu til að sigra sína bardaga.3 atriði til að hafa í hugaCummings hefur unnið 10 bardaga með uppgjafartakiHann var ósigraður í fyrstu 10 bardögum sínum en tapaði í fyrsta skipti fyrir Tim KennedyHann hefur barist í millivigt og létt þungavigtGunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift áwww.365.is.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Flugeldasýning milli Pickett og McCall áður en Gunnar berst Annað kvöld snýr Gunnar Nelson aftur í búrið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Bardaginn er einn af fjórum bardögum á aðal hluta bardagakvöldsins sem sýndur verður á Stöð 2 Sport. Fyrstu tveir bardagar kvöldsins verða hörku spennandi viðureignir í léttvigt og fluguvigt. 18. júlí 2014 17:30 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Sjá meira
Í kvöld er komið að því, Gunnar Nelson stígur aftur í búrið og að þessu sinni í Írlandi. Bardaginn verður næstsíðasti bardagi kvöldsins en Gunnar hefur aldrei verið jafn ofarlega í röðinni á bardagakvöldi í UFC.Conor McGregor (14-2) gegn Diego Brandao (18-9) - fjaðurvigt (66 kg) Aðalbardagi kvöldsins verður gríðarlega spennandi. Conor McGregor þarf varla að kynna fyrir íslenskum MMA aðdáendum. Hann hefur árum saman verið einn mikilvægasti æfingarfélagi Gunnars Nelson en þeir deila einnig sama þjálfara, John Kavanagh. Rafmagnaður persónuleiki McGregor ásamt gríðarlegum bardagahæfileikum hafa gert hann að stórstjörnu í íþróttinni á stuttum tíma. Þessi bardagi er stór stund í lífi hans þar sem hann fer fram á heimavelli Írans, þ.e. Dublin.3 atriði til að hafa í hugaMcGregor er að koma til baka eftir meiðsli sem hafa haldið honum frá keppni í tæpt ár.Hann hefur tapað tvisvar, í bæði skiptin eftir uppgjafartökHann er frægur fyrir stórkostleg spörk og er einn færasti boxarinn í UFCDiego Brandao er ungur og hæfileikaríkur bardagamaður frá Brasilíu. Hann hefur unnið fjóra af sex bardögum sínum í UFC en þarf á sigri að halda í þessum bardaga eftir slæma frammistöðu í hans síðasta bardaga í desember. Frammistöður hans hafa verið misjafnar í átthyrningnum en engu að síður er hann hættulegur bardagamaður. Brandao sigraði 14. seríu af The Ultimate Fighter sem var ein sterkasta þáttaröðin í langan tíma.3 atriði til að hafa í hugaBrandao var rotaður í fyrstu lotu í hans síðasta bardagaHann er með svart belti í jiu jitsuHann er höggþungur og vill fyrst og fremst berjast standandiGunnar Nelson (12-0-1) gegn Zak Cummings (17-3) - veltivigt (77 kg)Gunnar Nelson er einstakur íþróttamaður eins og Íslendingar ættu allir að vera búnir að átta sig á. Hæfileikar, hógværð og vinnusemi hafa komið honum í fremstu röð MMA bardagamanna í heiminum. Það eru engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð en í þessum bardaga mætir hann sennilega besta glímumanni sem hann hefur keppt við til þessa.3 atriði til að hafa í hugaGunnar er að koma úr bestu æfingabúðum sínum á ferlinum að eigin sögnÍrland er nánast eins og annað heimili fyrir Gunnar, hann berst því á heimavelliHann var að eignast sitt fyrsta barnZak Cummings er lítið þekktur en reyndur bardagakappi. Hann komst ekki langt í The Ultimate Fighter en tapaði á stigum í 8-manna úrslitum. Cummings hefur nú sigrað tvo bardaga í UFC og vill nú bæta höfuðleðri Gunnars Nelson í safnið. Cummings er stór og sterkur veltivigtarmaður sem stólar mikið á glímu til að sigra sína bardaga.3 atriði til að hafa í hugaCummings hefur unnið 10 bardaga með uppgjafartakiHann var ósigraður í fyrstu 10 bardögum sínum en tapaði í fyrsta skipti fyrir Tim KennedyHann hefur barist í millivigt og létt þungavigtGunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift áwww.365.is.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Flugeldasýning milli Pickett og McCall áður en Gunnar berst Annað kvöld snýr Gunnar Nelson aftur í búrið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Bardaginn er einn af fjórum bardögum á aðal hluta bardagakvöldsins sem sýndur verður á Stöð 2 Sport. Fyrstu tveir bardagar kvöldsins verða hörku spennandi viðureignir í léttvigt og fluguvigt. 18. júlí 2014 17:30 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Sjá meira
Flugeldasýning milli Pickett og McCall áður en Gunnar berst Annað kvöld snýr Gunnar Nelson aftur í búrið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Bardaginn er einn af fjórum bardögum á aðal hluta bardagakvöldsins sem sýndur verður á Stöð 2 Sport. Fyrstu tveir bardagar kvöldsins verða hörku spennandi viðureignir í léttvigt og fluguvigt. 18. júlí 2014 17:30