Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Henry Birgir Gunnarsson í Dublin skrifar 19. júlí 2014 22:24 Gunnar gat leyft sér að brosa í kvöld. vísir/getty Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. Báðir fá þeir rúmar 5,7 milljónir króna í sinn hlut og það hlýtur að kallast gott dagsverk. Klappað var fyrir þeim báðum á fundinum áðan enda kláruðu þeir báðir sína bardaga með stæl. Heimamenn hæstánægðir enda unnu allir þeirra menn sem og hinn ættleiddi sonur Dublin, Gunnar Nelson. MMA Tengdar fréttir Hugsa að þakið fari af húsinu Gunnar Nelson er öruggur og yfirvegaður að venju fyrir bardaga kvöldsins í Dyflinni. Hann fær mikinn stuðning frá heimamönnum og Gunnar segir góðar líkur á því að bardaginn klárist í fyrstu lotu. 19. júlí 2014 06:00 Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri lýsingu | Myndband Gunnar Nelson hengdi Bandaríkjamanninn Zak Cummings í annarri lotu. 19. júlí 2014 22:05 Gunnari skutlað 100 metra í rútu Strákarnir sem taka þátt í bardagakvöldinu í 02 Arena í kvöld eru svo lánsamir að gista í næsta húsi og þurfa því ekki að ferðast langt á keppnisstað. 19. júlí 2014 14:45 Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55 Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30 Utan vallar: Töffarinn Dana White Maðurinn á bakvið velgengni UFC er forseti sambandsins, Dana White. Hann hefur búið til afþreyingarefni í heimsklassa og það sem hann gerir virkar. Já, og reyndar rúmlega það enda er íþróttin að ná ævintýralegum vinsældum um allan heim og sér ekki fyrir endann á því. 19. júlí 2014 13:30 Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49 Hlakka til að djöflast í honum Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir kvöldið og hann fór um víðan völl í ítarlegu viðtali við Vísi. 19. júlí 2014 10:48 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. Báðir fá þeir rúmar 5,7 milljónir króna í sinn hlut og það hlýtur að kallast gott dagsverk. Klappað var fyrir þeim báðum á fundinum áðan enda kláruðu þeir báðir sína bardaga með stæl. Heimamenn hæstánægðir enda unnu allir þeirra menn sem og hinn ættleiddi sonur Dublin, Gunnar Nelson.
MMA Tengdar fréttir Hugsa að þakið fari af húsinu Gunnar Nelson er öruggur og yfirvegaður að venju fyrir bardaga kvöldsins í Dyflinni. Hann fær mikinn stuðning frá heimamönnum og Gunnar segir góðar líkur á því að bardaginn klárist í fyrstu lotu. 19. júlí 2014 06:00 Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri lýsingu | Myndband Gunnar Nelson hengdi Bandaríkjamanninn Zak Cummings í annarri lotu. 19. júlí 2014 22:05 Gunnari skutlað 100 metra í rútu Strákarnir sem taka þátt í bardagakvöldinu í 02 Arena í kvöld eru svo lánsamir að gista í næsta húsi og þurfa því ekki að ferðast langt á keppnisstað. 19. júlí 2014 14:45 Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55 Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30 Utan vallar: Töffarinn Dana White Maðurinn á bakvið velgengni UFC er forseti sambandsins, Dana White. Hann hefur búið til afþreyingarefni í heimsklassa og það sem hann gerir virkar. Já, og reyndar rúmlega það enda er íþróttin að ná ævintýralegum vinsældum um allan heim og sér ekki fyrir endann á því. 19. júlí 2014 13:30 Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49 Hlakka til að djöflast í honum Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir kvöldið og hann fór um víðan völl í ítarlegu viðtali við Vísi. 19. júlí 2014 10:48 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Hugsa að þakið fari af húsinu Gunnar Nelson er öruggur og yfirvegaður að venju fyrir bardaga kvöldsins í Dyflinni. Hann fær mikinn stuðning frá heimamönnum og Gunnar segir góðar líkur á því að bardaginn klárist í fyrstu lotu. 19. júlí 2014 06:00
Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri lýsingu | Myndband Gunnar Nelson hengdi Bandaríkjamanninn Zak Cummings í annarri lotu. 19. júlí 2014 22:05
Gunnari skutlað 100 metra í rútu Strákarnir sem taka þátt í bardagakvöldinu í 02 Arena í kvöld eru svo lánsamir að gista í næsta húsi og þurfa því ekki að ferðast langt á keppnisstað. 19. júlí 2014 14:45
Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55
Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30
Utan vallar: Töffarinn Dana White Maðurinn á bakvið velgengni UFC er forseti sambandsins, Dana White. Hann hefur búið til afþreyingarefni í heimsklassa og það sem hann gerir virkar. Já, og reyndar rúmlega það enda er íþróttin að ná ævintýralegum vinsældum um allan heim og sér ekki fyrir endann á því. 19. júlí 2014 13:30
Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49
Hlakka til að djöflast í honum Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir kvöldið og hann fór um víðan völl í ítarlegu viðtali við Vísi. 19. júlí 2014 10:48