Murray úr leik á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2014 14:42 Andy Murray er úr leik. Vísir/Getty Andy Murray, ríkjandi Wimbledon-meistari í tennis, féll í dag úr leik er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov í fjórðungsúrslitum. Dimitrov hafði betur í þremur settum, 6-1, 7-6 og 6-2 og komst þar með í undanúrslit stórmóts í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er 23 ára gamall og í þrettánda sæti heimslistans. Murray batt enda á 77 ára bið Breta eftir breskum sigurvegara á Wimbledon í fyrra og hafði ekki tapað sautján viðureignum í röð á mótinu. Hann átti hins vegar ekki möguleika í dag og komst því ekki í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2008. Þess má geta að Dimitrov er unnusti Mariu Sharapovu sem féll úr leik í fjórðu umferð einliðaleiks kvenna. Sharapova vann þó Opna franska meistaramótið í síðasta mánuði. Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21 Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52 Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00 Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Sjá meira
Andy Murray, ríkjandi Wimbledon-meistari í tennis, féll í dag úr leik er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov í fjórðungsúrslitum. Dimitrov hafði betur í þremur settum, 6-1, 7-6 og 6-2 og komst þar með í undanúrslit stórmóts í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er 23 ára gamall og í þrettánda sæti heimslistans. Murray batt enda á 77 ára bið Breta eftir breskum sigurvegara á Wimbledon í fyrra og hafði ekki tapað sautján viðureignum í röð á mótinu. Hann átti hins vegar ekki möguleika í dag og komst því ekki í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2008. Þess má geta að Dimitrov er unnusti Mariu Sharapovu sem féll úr leik í fjórðu umferð einliðaleiks kvenna. Sharapova vann þó Opna franska meistaramótið í síðasta mánuði.
Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21 Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52 Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00 Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Sjá meira
Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15
Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21
Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52
Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00
Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49