UFC 175: Tveir titilbardagar í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 5. júlí 2014 16:45 Weidman og Machida verða í aðalbardaganum í nótt. Vísir/Getty Í nótt fara tveir titilbardaga fram á UFC 175. Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas í Bandaríkjunum og hefst útsendingin kl 2 á Stöð 2 Sport.Chris Weidman (11-0) gegn Lyoto Machida (21-4) - titilbardagi í millivigt (84 kg)Chris Weidman hefur titil að verja gegn Lyoto Machida í aðalbardaga kvöldsins. Eftir að hafa sigrað eina mestu goðsögn í MMA, Anderson Silva, tvisvar með óvenjulegum hætti eru enn einhverjir ekki sannfærðir um að Weidman sé verðugur meistari. Hann fær nú tækifæri til að sýna og sanna að hann sé verðugur meistari.3 atriði til að hafa í hugaFrábær glímumaður og hefur aldrei verið tekinn niður í MMAÆfir hjá Matt Serra og Ray Longo en Serra er fyrrum veltivigtarmeistari UFCFyrsti maðurinn í 7 ár til að sigra Anderson Silva Lyoto Machida er þekktur fyrir skemmtlegan karate stíl í bardögum sínum. Þessi óvenjulegi stíll og frábær felluvörn skilaði honum léttþungavigtartitilinum árið 2009. Hann var ekki lengi meistari og færði sig niður í millivigt í fyrra þar sem hann hefur litið afar vel út. Sigri hann titilinn í nótt verður hann aðeins þriðji maðurinn í sögu UFC til að verða meistari í tveimur þyngdarflokkum.3 atriði til að hafa í hugaFær sjaldan högg á sigMeð 83% felluvörn í UFCTreystir á gagnhöggin sín og brellurRonda Rousey (9-0) gegn Alexis Davis (16-5) - titilbardagi í bantamvigt kvenna (61 kg)Ronda Rousey er ein skærasta stjarnan í UFC í dag og verður þetta fjórða titilvörn hennar í UFC. Hún hlaut bronsverðlaun í júdó á Ólympíuleikunum árið 2008 og er júdó hennar í heimsklassa. Hún hefur bætt boxið sitt mikið á undanförnu en hún sigraði fyrstu átta bardaga sína eftir „armbar“.3 atriði til að hafa í hugaEr Hollywood ferill Rousey að trufla bardagaferilinn?Sigraði Sara McMann síðast eftir tæknilegt rothögg, hennar fyrsta á ferlinumHefur sigrað alla bardaga sína nema 1 í 1. lotuAlexis Davis er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og með mikla reynslu. Hún er eitilhörð af sér en nánast enginn hefur trú á að hún eigi roð í meistarann. Það skal þó enginn afskrifa Davis sem er í 2. sæti á styrkleikalista UFC í þyngdarflokkinum.3 atriði til að hafa í hugaEr ekki með góða felluvörnHefur sigrað 7 bardaga eftir uppgjafartökHefur barist sem atvinnumaður frá 2007 MMA Tengdar fréttir UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00 UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00 UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
Í nótt fara tveir titilbardaga fram á UFC 175. Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas í Bandaríkjunum og hefst útsendingin kl 2 á Stöð 2 Sport.Chris Weidman (11-0) gegn Lyoto Machida (21-4) - titilbardagi í millivigt (84 kg)Chris Weidman hefur titil að verja gegn Lyoto Machida í aðalbardaga kvöldsins. Eftir að hafa sigrað eina mestu goðsögn í MMA, Anderson Silva, tvisvar með óvenjulegum hætti eru enn einhverjir ekki sannfærðir um að Weidman sé verðugur meistari. Hann fær nú tækifæri til að sýna og sanna að hann sé verðugur meistari.3 atriði til að hafa í hugaFrábær glímumaður og hefur aldrei verið tekinn niður í MMAÆfir hjá Matt Serra og Ray Longo en Serra er fyrrum veltivigtarmeistari UFCFyrsti maðurinn í 7 ár til að sigra Anderson Silva Lyoto Machida er þekktur fyrir skemmtlegan karate stíl í bardögum sínum. Þessi óvenjulegi stíll og frábær felluvörn skilaði honum léttþungavigtartitilinum árið 2009. Hann var ekki lengi meistari og færði sig niður í millivigt í fyrra þar sem hann hefur litið afar vel út. Sigri hann titilinn í nótt verður hann aðeins þriðji maðurinn í sögu UFC til að verða meistari í tveimur þyngdarflokkum.3 atriði til að hafa í hugaFær sjaldan högg á sigMeð 83% felluvörn í UFCTreystir á gagnhöggin sín og brellurRonda Rousey (9-0) gegn Alexis Davis (16-5) - titilbardagi í bantamvigt kvenna (61 kg)Ronda Rousey er ein skærasta stjarnan í UFC í dag og verður þetta fjórða titilvörn hennar í UFC. Hún hlaut bronsverðlaun í júdó á Ólympíuleikunum árið 2008 og er júdó hennar í heimsklassa. Hún hefur bætt boxið sitt mikið á undanförnu en hún sigraði fyrstu átta bardaga sína eftir „armbar“.3 atriði til að hafa í hugaEr Hollywood ferill Rousey að trufla bardagaferilinn?Sigraði Sara McMann síðast eftir tæknilegt rothögg, hennar fyrsta á ferlinumHefur sigrað alla bardaga sína nema 1 í 1. lotuAlexis Davis er svart belti í brasilísku jiu-jitsu og með mikla reynslu. Hún er eitilhörð af sér en nánast enginn hefur trú á að hún eigi roð í meistarann. Það skal þó enginn afskrifa Davis sem er í 2. sæti á styrkleikalista UFC í þyngdarflokkinum.3 atriði til að hafa í hugaEr ekki með góða felluvörnHefur sigrað 7 bardaga eftir uppgjafartökHefur barist sem atvinnumaður frá 2007
MMA Tengdar fréttir UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00 UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00 UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Sjá meira
UFC 175: Chris Weidman og ameríski draumurinn UFC meistarinn í millivigt, Chris Weidman, ver titil sinn í annað skipti næsta laugardagskvöld á móti fyrrverandi meistara í léttþungavigt, Lyota Machida. 3. júlí 2014 22:00
UFC 175: Nær skýjakljúfurinn að sigra fyrrum NFL leikmanninn? UFC 175 fer fram í Mandalay Bay í Las Vegas, Nevada annað kvöld. Fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún klukkan 2. 5. júlí 2014 06:00
UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum. 1. júlí 2014 23:30