Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Jakob Bjarnar skrifar 7. júlí 2014 08:01 Palestínskt hús rústir einar eftir loftárásir Ísraelsmanna. ap Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. Vopnaður armur palestínsku samtakanna Hamas segir að sex liðsmanna sinna hafi fallið í einni einstakri loftárás sem gerð var í Rafah sem er í sunnanverðri Palestínu. Þrír aðrir féllu í annarri loftárás. Ástandið er skelfilegt á Gaza-svæðinu, og er nú soðið uppúr eftir að palestínskt ungmenn, Mohammed Abu Khdair var myrtur fyrir helgi. Morðið er talið af þjóðernislegum toga og hafa sex gyðingar verið handteknir grunaðir um ódæðið. Gasa Tengdar fréttir Palestínski drengurinn var brenndur lifandi Samkvæmt bráðabirgða niðurstöðu krufningar náðu brunasár yfir 90 prósent af líkama drengsins. 5. júlí 2014 16:44 Skotbardagar á Vesturbakkanum Ísraelsher framkvæmir umfangsmikla leit að þremur ungmennum sem saknað hefur verið í viku. 19. júní 2014 15:20 Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02 Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00 Saka Hamas um mannrán Ísraelsk stjórnvöld hóta hörðum refsiaðgerðum vegna þriggja ísraelskra ungmenna sem saknað er síðan á fimmtudag. 17. júní 2014 06:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. Vopnaður armur palestínsku samtakanna Hamas segir að sex liðsmanna sinna hafi fallið í einni einstakri loftárás sem gerð var í Rafah sem er í sunnanverðri Palestínu. Þrír aðrir féllu í annarri loftárás. Ástandið er skelfilegt á Gaza-svæðinu, og er nú soðið uppúr eftir að palestínskt ungmenn, Mohammed Abu Khdair var myrtur fyrir helgi. Morðið er talið af þjóðernislegum toga og hafa sex gyðingar verið handteknir grunaðir um ódæðið.
Gasa Tengdar fréttir Palestínski drengurinn var brenndur lifandi Samkvæmt bráðabirgða niðurstöðu krufningar náðu brunasár yfir 90 prósent af líkama drengsins. 5. júlí 2014 16:44 Skotbardagar á Vesturbakkanum Ísraelsher framkvæmir umfangsmikla leit að þremur ungmennum sem saknað hefur verið í viku. 19. júní 2014 15:20 Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02 Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00 Saka Hamas um mannrán Ísraelsk stjórnvöld hóta hörðum refsiaðgerðum vegna þriggja ísraelskra ungmenna sem saknað er síðan á fimmtudag. 17. júní 2014 06:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Palestínski drengurinn var brenndur lifandi Samkvæmt bráðabirgða niðurstöðu krufningar náðu brunasár yfir 90 prósent af líkama drengsins. 5. júlí 2014 16:44
Skotbardagar á Vesturbakkanum Ísraelsher framkvæmir umfangsmikla leit að þremur ungmennum sem saknað hefur verið í viku. 19. júní 2014 15:20
Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3. júlí 2014 12:02
Mikil spenna vegna morðs á palestínskum unglingi Spennan hefur aukist í samskiptum Ísraels og Palestínu vegna dauða fjögurra táninga. Palestínumenn hafa mótmælt á götum úti, og hefur grjótkasti mótmælenda verið svarað með gúmmíkúlum og táragasi lögreglu. 4. júlí 2014 06:00
Saka Hamas um mannrán Ísraelsk stjórnvöld hóta hörðum refsiaðgerðum vegna þriggja ísraelskra ungmenna sem saknað er síðan á fimmtudag. 17. júní 2014 06:00