"Þetta er eins og risastór sími!“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. júlí 2014 18:00 Í nýjum þætti af REACT frá Fine Brothers Productions á YouTube sjáum við viðbrögð krakka á ýmsum aldri þegar þau fá leikjatölvuna Game Boy í hendurnar. Sumir þeirra hafa aldrei heyrt á tölvuna minnst á meðan nokkrir hafa heyrt um Game Boy frá foreldrum sínum. Viðbrögðin þegar ungmennin prófa tölvuna í fyrsta sinn eru vægast sagt stórkostleg og eru þau flest sammála um að tækið sé í stærra lagi miðað við þær leikjatölvur sem tíðkast í dag. Game Boy er ferðaleikjatölva frá Nintendo sem kom fyrst á markaðinn árið 1989. Tölvan vakti gríðarlega lukku í Bandaríkjunum og seldust milljón tölvur á nokkrum vikum þegar hún fór fyrst í sölu. Leikjavísir Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Í nýjum þætti af REACT frá Fine Brothers Productions á YouTube sjáum við viðbrögð krakka á ýmsum aldri þegar þau fá leikjatölvuna Game Boy í hendurnar. Sumir þeirra hafa aldrei heyrt á tölvuna minnst á meðan nokkrir hafa heyrt um Game Boy frá foreldrum sínum. Viðbrögðin þegar ungmennin prófa tölvuna í fyrsta sinn eru vægast sagt stórkostleg og eru þau flest sammála um að tækið sé í stærra lagi miðað við þær leikjatölvur sem tíðkast í dag. Game Boy er ferðaleikjatölva frá Nintendo sem kom fyrst á markaðinn árið 1989. Tölvan vakti gríðarlega lukku í Bandaríkjunum og seldust milljón tölvur á nokkrum vikum þegar hún fór fyrst í sölu.
Leikjavísir Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira