Lagið er skrifað og pródúserað af Rondell Cobbs, Michael Puerari og Chris Richardson en lagið verður á nýrri plötu Parisar sem kemur út seinna á árinu.
Lagið er grípandi danslag en greinilega er búið að eiga við rödd Parisar með svokölluðu „auto-tune“ sem tryggir að hver sem er hljómar vel í hljóðveri.