Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. júlí 2014 16:15 Ásgeir Trausti við tökur á myndbandinu í New York. Mynd/Guðmundur Kristinn Jónsson Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið King And Cross og var það frumsýnt á vefsíðu NPR fyrir skömmu, en hér að neðan má sjá myndbandið. Bandaríski leikstjórinn Phil Pinto leikstýrir myndbandinu, sem er tekið upp í New York í byrjun júlí. Dansararnir í myndbandinu eru frá New York City Ballet. Það tók einn dag að taka upp myndbandið og tók vinnslan svo nokkrar vikur. Í haust fer Ásgeir í sitt lengsta tónleikaferðalag um Bandaríkin til þessa, eða í um mánaðarlangt tónleikaferðalag og kemur meðal annars fram á Life is Beautiful-tónlistarhátíðinni í Las Vegas, þar sem listamenn á borð við Foo Fighters, Kanye West og Lionel Richie koma fram á. Þá kemur hann fram á Treasure Island-tónlistarhátíðinni í San Francisco og þar koma einnig fram Massive Attack, Outkast og Zedd. Hér eru þær borgir sem Ásgeir heimsækir:3. október - New York5. október - Washington6. október - New York7. október - Montreal8. október - Toronto10. október - Indianapolis11. október - Madison12. október - Chicago14. október Denver17. október - Los Angeles19. október - San Francisco21. október Seattle22. október - Portland24. október - Salt Lake City25. október - Las Vegas26. október - San DiegoHér fyrir neðan má sjá myndir frá gerð myndbandsins en þær eru teknar af Guðmundi Kristni Jónssyni. Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið King And Cross og var það frumsýnt á vefsíðu NPR fyrir skömmu, en hér að neðan má sjá myndbandið. Bandaríski leikstjórinn Phil Pinto leikstýrir myndbandinu, sem er tekið upp í New York í byrjun júlí. Dansararnir í myndbandinu eru frá New York City Ballet. Það tók einn dag að taka upp myndbandið og tók vinnslan svo nokkrar vikur. Í haust fer Ásgeir í sitt lengsta tónleikaferðalag um Bandaríkin til þessa, eða í um mánaðarlangt tónleikaferðalag og kemur meðal annars fram á Life is Beautiful-tónlistarhátíðinni í Las Vegas, þar sem listamenn á borð við Foo Fighters, Kanye West og Lionel Richie koma fram á. Þá kemur hann fram á Treasure Island-tónlistarhátíðinni í San Francisco og þar koma einnig fram Massive Attack, Outkast og Zedd. Hér eru þær borgir sem Ásgeir heimsækir:3. október - New York5. október - Washington6. október - New York7. október - Montreal8. október - Toronto10. október - Indianapolis11. október - Madison12. október - Chicago14. október Denver17. október - Los Angeles19. október - San Francisco21. október Seattle22. október - Portland24. október - Salt Lake City25. október - Las Vegas26. október - San DiegoHér fyrir neðan má sjá myndir frá gerð myndbandsins en þær eru teknar af Guðmundi Kristni Jónssyni.
Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira