Ísraelar boða hertar árásir á Gaza Heimir Már Pétursson skrifar 9. júlí 2014 20:00 Forsætisráðherra Ísraels boðar harðari árásir á Gaza þar til Hamas-liðar láta af flugskeytaárásum á suðurhluta Ísraels. Hátt í fjörtíu manns hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Ísraelsmenn héldu áfram lofárásum sínum á Gaza í nótt eftir harðar árásir í gær og í dag hafa þeir skotið tæplega fimmtíu eldflaugum á Gazaborg og byggðirnar þar í kring. Herinn segist hafa um fjögur hundruð skotmörk í siktinu á Gaza, stöðvar hernaðararms Hamas samtakanna og jarðgöng sem grafinn hafa verið til að komast á milli staða og yfir landamærin til Egyptalands. Flugskeytin lenda þó oft á íbúðabyggð og hefur fjöldi heimila verið sprengdur í loft upp. Undanfarna daga hafa að minnsta kosti 35 manns fallið á Gaza, um helmingur þeirra óbreyttir borgarar, þar af fjórar konur og þrjú börn. Hundruð manna hafa særst og hafa neyðarmóttökur í borginni vart undan að taka á móti særðu fólki. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels segir að hert verði á árásunum þar til Hamasliðar láti af flugskeytaárásum sínum á suðurhluta Ísraels. Ekkert mannfall hefur orðið vegna þeirra árása, enda eru flugskeyti Hamas mun vanþróaðri en háþróuð vopn Ísraelsmanna. Þá hafa Ísraelsmenn náð að skjóta niður mörg af flugskeytum Hamas, m.a. við Tel Aviv og Jerúsalem. Um 40 þúsund manna varalið ísrelska hersins er í viðbragðsstöðu til innrásar á Gaza, en Ísraelsmenn hafa áður sýnt að þeir eru til alls líklegir telji þeir sér ógnað. Það gæti því enn átt eftir að hitna í kolunum á Gaza með tilheyrandi mannfalli. Gasa Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Forsætisráðherra Ísraels boðar harðari árásir á Gaza þar til Hamas-liðar láta af flugskeytaárásum á suðurhluta Ísraels. Hátt í fjörtíu manns hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Ísraelsmenn héldu áfram lofárásum sínum á Gaza í nótt eftir harðar árásir í gær og í dag hafa þeir skotið tæplega fimmtíu eldflaugum á Gazaborg og byggðirnar þar í kring. Herinn segist hafa um fjögur hundruð skotmörk í siktinu á Gaza, stöðvar hernaðararms Hamas samtakanna og jarðgöng sem grafinn hafa verið til að komast á milli staða og yfir landamærin til Egyptalands. Flugskeytin lenda þó oft á íbúðabyggð og hefur fjöldi heimila verið sprengdur í loft upp. Undanfarna daga hafa að minnsta kosti 35 manns fallið á Gaza, um helmingur þeirra óbreyttir borgarar, þar af fjórar konur og þrjú börn. Hundruð manna hafa særst og hafa neyðarmóttökur í borginni vart undan að taka á móti særðu fólki. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels segir að hert verði á árásunum þar til Hamasliðar láti af flugskeytaárásum sínum á suðurhluta Ísraels. Ekkert mannfall hefur orðið vegna þeirra árása, enda eru flugskeyti Hamas mun vanþróaðri en háþróuð vopn Ísraelsmanna. Þá hafa Ísraelsmenn náð að skjóta niður mörg af flugskeytum Hamas, m.a. við Tel Aviv og Jerúsalem. Um 40 þúsund manna varalið ísrelska hersins er í viðbragðsstöðu til innrásar á Gaza, en Ísraelsmenn hafa áður sýnt að þeir eru til alls líklegir telji þeir sér ógnað. Það gæti því enn átt eftir að hitna í kolunum á Gaza með tilheyrandi mannfalli.
Gasa Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira