Flutningur franska þjóðsöngsins í Laugardal sá versti Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2014 12:15 Frakkarnir grétu úr hlátri. samsett mynd/vísir Flutningur tenórsins Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar á La Marseillaise, franska þjóðsöngnum, á Laugardalsvelli fyrir leik Íslands og Frakklands í undankeppni EM 2000 í knattspyrnu er sá versti í sögunni. Þetta kemur fram í grein franska blaðsins L'Équipe þar sem listaðir eru upp fimm verstu flutningar á franska þjóðsöngnum fyrir knattspyrnuleiki.Kristín Jónsdóttir, íslensk kona sem búsett er í París, vakti athygli á greininni á Facebook-síðu sinni, en tilefni blaðsins er að ekki tókst að spila þjóðsönginn fyrir leik Frakklands og Hondúras á HM í Brasilíu. Í grein L'Équipe er sagt að fenginn hafi verið maður í smóking ásamt píanóleikara til að flytja þjóðsönginn. Hann hafi verið alvarlegur er hann söng La Marseillaise á svo slakri frönsku að leikmenn Frakklands gátu ekki stillt sig og hreinlega grétu af hlátri. Eins og frægt er orðið endaði leikurinn, 1-1, en RíkharðurDaðason skoraði mark Íslands með skalla eftir aukaspyrnu RúnarsKristinssonar.Guðjón Þórðarson, þáverandi landsliðsþjálfari, fagnar markaskoraranum Ríkharði Daðasyni.mynd/ljósmyndasafn ReykjavíkurDidier Deschamps, núverandi landsliðsþjálfari Frakka, Fabien Barthez, Zinedine ZIdane og Lillian Thuram hlusat á þjóðsönginn.Mynd/ljósmyndasafn reykjavíkurZidane reynir að gefa boltann fyrir en Hermann Hreiðarsson er til varnar.mynd/ljósmyndsafn reykjavíkur Íslenski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Flutningur tenórsins Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar á La Marseillaise, franska þjóðsöngnum, á Laugardalsvelli fyrir leik Íslands og Frakklands í undankeppni EM 2000 í knattspyrnu er sá versti í sögunni. Þetta kemur fram í grein franska blaðsins L'Équipe þar sem listaðir eru upp fimm verstu flutningar á franska þjóðsöngnum fyrir knattspyrnuleiki.Kristín Jónsdóttir, íslensk kona sem búsett er í París, vakti athygli á greininni á Facebook-síðu sinni, en tilefni blaðsins er að ekki tókst að spila þjóðsönginn fyrir leik Frakklands og Hondúras á HM í Brasilíu. Í grein L'Équipe er sagt að fenginn hafi verið maður í smóking ásamt píanóleikara til að flytja þjóðsönginn. Hann hafi verið alvarlegur er hann söng La Marseillaise á svo slakri frönsku að leikmenn Frakklands gátu ekki stillt sig og hreinlega grétu af hlátri. Eins og frægt er orðið endaði leikurinn, 1-1, en RíkharðurDaðason skoraði mark Íslands með skalla eftir aukaspyrnu RúnarsKristinssonar.Guðjón Þórðarson, þáverandi landsliðsþjálfari, fagnar markaskoraranum Ríkharði Daðasyni.mynd/ljósmyndasafn ReykjavíkurDidier Deschamps, núverandi landsliðsþjálfari Frakka, Fabien Barthez, Zinedine ZIdane og Lillian Thuram hlusat á þjóðsönginn.Mynd/ljósmyndasafn reykjavíkurZidane reynir að gefa boltann fyrir en Hermann Hreiðarsson er til varnar.mynd/ljósmyndsafn reykjavíkur
Íslenski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira