Fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því í vikunni að Schoolboy hefði verið handtekinn í tengslum við skotárás sem átti sér stað fyrir utan tónleika hans og kollega hans, Nas og Flying Lotus. Þessar fregnir virðast hafa verið úr lausu lofti gripnar ef taka má mark á tístum hans, sem sjá má hér fyrir neðan.
im str8...... dont trip
— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 20, 2014
and IM STILL GOING TO ICELAND 2MORROW, & NEW YORK WEDNESDAY
— ScHoolboy Q (@ScHoolBoyQ) June 21, 2014