Pearl Jam tekur Let It Go úr Frozen Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júní 2014 22:00 Vísir/Getty Hljómsveitin Pearl Jam hélt tónleika í Mílanó á Ítalíu á föstudagskvöldið. Sveitin tók lagið Daughter eins og þeim einum er lagið en þegar kom að löngu gítarriffi í laginu ákvað söngvarinn Eddie Vedder að skipta um gír og byrjaði að syngja lagið Let It Go úr teiknimyndinni Frozen. Þetta athæfi Eddies má sjá í meðfylgjandi myndbandi og hafa dætur hans tvær, Olivia, tíu ára, og Harper, sex ára, eflaust verið hæstánægðar með pabba sinn. Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Pearl Jam hélt tónleika í Mílanó á Ítalíu á föstudagskvöldið. Sveitin tók lagið Daughter eins og þeim einum er lagið en þegar kom að löngu gítarriffi í laginu ákvað söngvarinn Eddie Vedder að skipta um gír og byrjaði að syngja lagið Let It Go úr teiknimyndinni Frozen. Þetta athæfi Eddies má sjá í meðfylgjandi myndbandi og hafa dætur hans tvær, Olivia, tíu ára, og Harper, sex ára, eflaust verið hæstánægðar með pabba sinn.
Mest lesið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira