Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2014 22:49 Rafael Nadal er komin áfram í 16-manna úrslitin á Wimbledon. Vísir/Getty Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. Spánverjinn Rafael Nadal, sem vann Opna franska meistaramótið fyrr í mánuðinum, hafði betur gegn Mikail Kukushkin frá Kasakstan í fjórum settum; 6-7, 6-1, 6-1 og 6-1. Nadal mætir Ástralanum Nick Kyrgios í 16-manna úrslitum. Svisslendingurinn Roger Federer bar sigurorð af Kólumbíumanninum Santiago Giraldo í þremur settum; 6-3, 6-1 og 6-3. Hann mætir annað hvort Pólverjanum Jerzy Janowicz eða Spánverjanum Tommy Robredo í næstu umferð. Kanadamaðurinn Milos Raonic sigraði Pólverjann Lukasz Kubot í þremur settum; 7-6, 7-6 og 6-2. Hann leikur annað hvort gegn Japanum Kei Nishikori eða hinum ítalska Simone Bolelli í næstu umferð.Serena Williams féll úr leik fyrir Alize Cornet.Vísir/GettyÍ kvennaflokki gerðust óvæntir hlutir, en Serena Williams, fimmfaldur meistari á Wimbledon, laut í gras fyrir Alize Cornet frá Frakklandi í þremur settum; 1-6, 6-3 og 6-4, en Williams hefur ekki fallið svona snemma úr leik á Wimbledon frá árinu 2005. Cornet, sem er í 24. sæti heimslistans, mætir Eugenie Bouchard frá Kanada í fjórðu umferðinni. Þá komst hin rússneska Maria Sharapova, sem hrósaði sigri á Opna franska í byrjun mánaðarins, einnig áfram í fjórðu umferð eftir sigur á Alison Riske frá Bandaríkjunum í tveimur settum; 6-3 og 6-0. Sharapova mætir Angelique Kerber frá Þýskalandi í næstu umferð. Á morgun er frídagur, en keppni á Wimbledon hefst aftur á mánudaginn. Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sjá meira
Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. Spánverjinn Rafael Nadal, sem vann Opna franska meistaramótið fyrr í mánuðinum, hafði betur gegn Mikail Kukushkin frá Kasakstan í fjórum settum; 6-7, 6-1, 6-1 og 6-1. Nadal mætir Ástralanum Nick Kyrgios í 16-manna úrslitum. Svisslendingurinn Roger Federer bar sigurorð af Kólumbíumanninum Santiago Giraldo í þremur settum; 6-3, 6-1 og 6-3. Hann mætir annað hvort Pólverjanum Jerzy Janowicz eða Spánverjanum Tommy Robredo í næstu umferð. Kanadamaðurinn Milos Raonic sigraði Pólverjann Lukasz Kubot í þremur settum; 7-6, 7-6 og 6-2. Hann leikur annað hvort gegn Japanum Kei Nishikori eða hinum ítalska Simone Bolelli í næstu umferð.Serena Williams féll úr leik fyrir Alize Cornet.Vísir/GettyÍ kvennaflokki gerðust óvæntir hlutir, en Serena Williams, fimmfaldur meistari á Wimbledon, laut í gras fyrir Alize Cornet frá Frakklandi í þremur settum; 1-6, 6-3 og 6-4, en Williams hefur ekki fallið svona snemma úr leik á Wimbledon frá árinu 2005. Cornet, sem er í 24. sæti heimslistans, mætir Eugenie Bouchard frá Kanada í fjórðu umferðinni. Þá komst hin rússneska Maria Sharapova, sem hrósaði sigri á Opna franska í byrjun mánaðarins, einnig áfram í fjórðu umferð eftir sigur á Alison Riske frá Bandaríkjunum í tveimur settum; 6-3 og 6-0. Sharapova mætir Angelique Kerber frá Þýskalandi í næstu umferð. Á morgun er frídagur, en keppni á Wimbledon hefst aftur á mánudaginn.
Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Í beinni: Þróttur - Víkingur | Reykjavíkurslagur í Laugardal Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti