Syngur Heroes gegn einelti 11. júní 2014 16:30 Janelle Monae Vísir/Getty Janelle Monae söng eigin útgáfu af klassísku lagi Davids Bowie, Heroes, fyrir nýja plötu Pepsi, The Beats of The Beautiful Game sem kom út í gær og fjallar um fótbolta í aðdraganda HM. Myndböndin og lögin vekja einnig athygli á öðrum og stærri málaflokkum, til dæmis átaki gegn einelti eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Lögin eru allt í allt ellefu lög eftir fræga tónlistarmenn í Bandaríkjunum, á borð við Kelly Rowland, Santigold og Ritu Ora. Hverju lagi fylgir svo myndband, sem hvert hefur sinn leikstjóra - en leikstjórar á borð við Spike Lee og Idris Elba taka þátt í verkefninu. The Young Astronauts leikstýra myndbandi við lag Monae, sem má sjá hér að neðan. En af hverju ákvað Monae að syngja lag Bowies? ,,Ég elska hann. Mér finnst hann hafa gert ótrúlega hluti á ferlinum og þetta lag hefur ekki einungis verið mér innblástur, heldur mörgum öðrum líka. Mér fannst þetta fullkomið lag." Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Janelle Monae söng eigin útgáfu af klassísku lagi Davids Bowie, Heroes, fyrir nýja plötu Pepsi, The Beats of The Beautiful Game sem kom út í gær og fjallar um fótbolta í aðdraganda HM. Myndböndin og lögin vekja einnig athygli á öðrum og stærri málaflokkum, til dæmis átaki gegn einelti eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Lögin eru allt í allt ellefu lög eftir fræga tónlistarmenn í Bandaríkjunum, á borð við Kelly Rowland, Santigold og Ritu Ora. Hverju lagi fylgir svo myndband, sem hvert hefur sinn leikstjóra - en leikstjórar á borð við Spike Lee og Idris Elba taka þátt í verkefninu. The Young Astronauts leikstýra myndbandi við lag Monae, sem má sjá hér að neðan. En af hverju ákvað Monae að syngja lag Bowies? ,,Ég elska hann. Mér finnst hann hafa gert ótrúlega hluti á ferlinum og þetta lag hefur ekki einungis verið mér innblástur, heldur mörgum öðrum líka. Mér fannst þetta fullkomið lag."
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira