Sjöundu umferð Pepsi-deildar karla er lokið og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi.
Hörður Magnússon stýrði þættinum að venju og meðreiðarsveinar hans að þessu sinni voru Þorvaldur Örlygsson og Reynir Leósson.
Hægt er að horfa á þáttinn hér að ofan.
Fótbolti