Sjöundu umferð Pepsi-deildar karla er lokið og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi.
Hörður Magnússon stýrði þættinum að venju og meðreiðarsveinar hans að þessu sinni voru Þorvaldur Örlygsson og Reynir Leósson.
Hægt er að horfa á þáttinn hér að ofan.
Pepsi-mörkin | 7. þáttur
Mest lesið





Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn



Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs
Körfubolti

Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti

„Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“
Fótbolti