Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins hefur gert eina breytingu á íslenska liðinu fyrir leik liðsins gegn Möltu.
Thelma Björk Einarsdóttir kemur inn í stað fyrir Mist Edvardsdóttir.
Íslenska liðið mætir Möltu í undankeppni HM 2015 á fimmtudaginn og fer leikurinn fram klukkan 18:00 á Laugardalsvelli.
Leikurinn er hluti af umspili um sæti á HM 2015 en íslenska liðið er í harðri baráttu við Danmörku, Möltu, Ísrael og Serbíu upp á sæti í umspilinu.
