17. júní aldrei eins vætusamur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. júní 2014 13:09 Frá rigningunni í miðbæ Reykjavíkur í gær. vísir/daníel Þjóðhátíðardagur Íslendinga var ansi vætusamur víðast hvar um landið. Úrkomumet var slegið á höfuðborgarsvæðinu, en þessi dagur, 17. júní, hefur aldrei verið eins vætusamur á höfuðborgarsvæðinu frá því mælingar hófust árið 1949. Sólarhringsúrkoma mældist 22 mm en árið 1988 mældist hún 13 mm. Þá er þetta mesta mælda úrkoma þetta árið á höfuðborgarsvæðinu. Reykvíkingar létu vætuna þó ekki mikið á sig fá og var miðbærinn nokkuð vel sóttur, þó heldur minna en síðastliðin ár. Tónleikarnir á Arnarhóli í gærkvöld voru minna sóttir en gert var ráð fyrir en fjölmargar hljómsveitir stigu á stokk og skemmtu viðstöddum. Einhver rigning verður á landinu öllu næstu daga, en hér má sjá veðurspá næstu daga.Á föstudag: Snýst í hæga norðlæga átt, en vestlægari 5-10 m/s við SV- og S-ströndina. Dálítil rigning eða súld, en úrkomulítið SA-lands. Hiti 10 til 16 stig.Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, og rigning eða skúrir í flestum landshlutum. Hiti 6 til 13 stig.Á sunnudag: Hægviðri og víða skúrir, en skýjað með köflum V-til. Heldur hlýnandi.Á mánudag: Suðaustlæg átt og bjart með köflum fyrir norðan, en lítilsháttar væta sunnan- og austantil. Hiti víða 10 til 15 stig.Á þriðjudag: Útlit fyrir austanátt með vætu um sunnanvert landið. Áfram hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Sjá meira
Þjóðhátíðardagur Íslendinga var ansi vætusamur víðast hvar um landið. Úrkomumet var slegið á höfuðborgarsvæðinu, en þessi dagur, 17. júní, hefur aldrei verið eins vætusamur á höfuðborgarsvæðinu frá því mælingar hófust árið 1949. Sólarhringsúrkoma mældist 22 mm en árið 1988 mældist hún 13 mm. Þá er þetta mesta mælda úrkoma þetta árið á höfuðborgarsvæðinu. Reykvíkingar létu vætuna þó ekki mikið á sig fá og var miðbærinn nokkuð vel sóttur, þó heldur minna en síðastliðin ár. Tónleikarnir á Arnarhóli í gærkvöld voru minna sóttir en gert var ráð fyrir en fjölmargar hljómsveitir stigu á stokk og skemmtu viðstöddum. Einhver rigning verður á landinu öllu næstu daga, en hér má sjá veðurspá næstu daga.Á föstudag: Snýst í hæga norðlæga átt, en vestlægari 5-10 m/s við SV- og S-ströndina. Dálítil rigning eða súld, en úrkomulítið SA-lands. Hiti 10 til 16 stig.Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, og rigning eða skúrir í flestum landshlutum. Hiti 6 til 13 stig.Á sunnudag: Hægviðri og víða skúrir, en skýjað með köflum V-til. Heldur hlýnandi.Á mánudag: Suðaustlæg átt og bjart með köflum fyrir norðan, en lítilsháttar væta sunnan- og austantil. Hiti víða 10 til 15 stig.Á þriðjudag: Útlit fyrir austanátt með vætu um sunnanvert landið. Áfram hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Sjá meira