XD dreifir lúðrum í Keflavík: "Var miltisbrandurinn búinn?“ Bjarki Ármannsson skrifar 23. maí 2014 11:12 Vuvuzela-lúðrarnir vöktu ekki mikla lukku í Reykjanesbæ. Vísir/AFP/GVA Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ gáfu áhorfendum vuvuzela-lúðra á leik Keflavíkur og FH á Nettóvellinum í gærkvöldi. Lúðrarnir, sem gefa frá sér einkennandi suð og vöktu fyrst athygli á HM í knattspyrnu árið 2010, virðast ekki hafa fallið í kramið hjá viðstöddum ef marka má samskiptamiðla. Einn notandi Twitter spyr hvort lúðrunum hafi verið dreift vegna þess að miltisbrandurinn hafi verið uppurinn og annar fullyrðir að frambjóðendur hafi með uppátækinu tryggt sér frekara fylgistap. Eins og Vísir hefur greint frá hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins í bænum hrunið frá því í síðustu kosningum, ef marka má kannanir. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ er að gefa Vuvuzela lúðra á leiknum. Var miltisbrandurinn búinn eða? Versta hugmynd sögunnar.— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) May 22, 2014 Nú fylgist eg ekki með bæjarmálum í Reykjanesbæ en þessir lúðrar sem XD eru að dreifa á leiknum verða vonandi til þess að þeir koma engum að— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) May 22, 2014 X-d losađi sig viđ 1500 atkvæđi á einu bretti á Nettóvellinum #fotbolti #vuvuzela— Sveinn Thorarinsson (@Sveinn222) May 22, 2014 XD að tryggja ennþá meira fylgistap með því að dreifa þessum rugl pirrandi lúðrum á leiknum! Hverjum datt þetta í hug? #xvf2014 #fotbolti— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) May 22, 2014 Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ gáfu áhorfendum vuvuzela-lúðra á leik Keflavíkur og FH á Nettóvellinum í gærkvöldi. Lúðrarnir, sem gefa frá sér einkennandi suð og vöktu fyrst athygli á HM í knattspyrnu árið 2010, virðast ekki hafa fallið í kramið hjá viðstöddum ef marka má samskiptamiðla. Einn notandi Twitter spyr hvort lúðrunum hafi verið dreift vegna þess að miltisbrandurinn hafi verið uppurinn og annar fullyrðir að frambjóðendur hafi með uppátækinu tryggt sér frekara fylgistap. Eins og Vísir hefur greint frá hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins í bænum hrunið frá því í síðustu kosningum, ef marka má kannanir. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ er að gefa Vuvuzela lúðra á leiknum. Var miltisbrandurinn búinn eða? Versta hugmynd sögunnar.— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) May 22, 2014 Nú fylgist eg ekki með bæjarmálum í Reykjanesbæ en þessir lúðrar sem XD eru að dreifa á leiknum verða vonandi til þess að þeir koma engum að— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) May 22, 2014 X-d losađi sig viđ 1500 atkvæđi á einu bretti á Nettóvellinum #fotbolti #vuvuzela— Sveinn Thorarinsson (@Sveinn222) May 22, 2014 XD að tryggja ennþá meira fylgistap með því að dreifa þessum rugl pirrandi lúðrum á leiknum! Hverjum datt þetta í hug? #xvf2014 #fotbolti— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) May 22, 2014
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira