Þeir oddvitar sem mæta í kvöld eru; Gunnar Þórarinsson, oddviti Frjáls afls, Kristinn Jakobsson, oddviti Framsóknarflokksins, Árni Sigfússon, oddviti Sjálfstæðisflokksins, Friðjón Einarsson, oddviti Samfylkingar, Trausti Björgvinsson, oddviti Pírata og Guðmundur Einarsson, oddviti Beinnar leiðar.
Níels Thibaud Girerd ætlar síðan að hita upp fyrir kosningarnar með því að taka yfir þáttinn Ísland í dag á Stöð 2 alla vikuna og heldur hann til Reykjanesbæjar í kvöld