Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri 14. maí 2014 10:25 Selfie á körfuknattleiksleik hjá Blikunum. Eitt af uppáhalds! Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Pétur Hrafn Sigurðsson leiðir lista Samfylkningarinnar í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Pétur Hrafn býr í Smárahverfinu, er mikill áhugamaður um íþróttir og fylgist vel með körfubolta og fótbolta bæði hér á landi og erlendis. Það tengist m.a. starfi hans hjá Íslenskri Getspá, en ekki eingöngu því Pétur var formaður körfuknattleiksdeildar Breiðabliks í 3 ár og er einn af silfurblikunum. Hann er alþjóðlegur eftirlitsdómari í körfubolta og er í dómaranefnd KKÍ. Hann er rúmlega fimmtugur, stundar langhlaup og stefnir á bætingu á árinu í 10 kílómetrunum. Eitt maraþon á Pétur að baki enn sem komið er. Bakpokaferðir upp til fjalla eru meðal þess sem Pétur og eiginkona hans Sigrún Jónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, stunda en þar eru Hornstrandir einkar vinsæll áfangastaður. Ekki er Pétur Hrafn þó ættaður að vestan, því hann á ættir að rekja í Skagafjörð og austur í Breiðdal. Hann er hins vegar fæddur og uppalinn í Hlíðunum og að loknu stúdentsprófi frá MH fór hann í sálfræði í Háskóla Íslands. Að því námi loknu starfaði hann sem framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands í 17 ár og fór síðan til Íslenskrar Getspár þar sem hann starfar í dag. Stjórnmál og þjóðfélagsumræða hefur alltaf verið meðal áhugamála hans. Pétur og Sigrún eiga þrjú börn sem öll gengu í Smáraskóla, Sigurður Hrafn, tölvunarfræðingur og fimleikaþjálfari í Gerplu, Arnar hagfræðinemi og langhlaupari og Jóna Þórey verslunarskólanemi.YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður Eystri. Lónafjörður á Hornströndum kemur líka sterkur inn eftir 10 tíma göngu yfir Snók.Hundar eða kettir? Hundar, ekki spurning.Hver er stærsta stundin í lífinu? Á þrjú börn, fæðing þeirra og fjöldi gæðastunda með fjölskyldunni stendur upp úr.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Villibráð, rjúpur, hreindýr og gæsir.Hvernig bíl ekur þú? 10 ára gömlum Volvo sem auðvitað er búinn til af sænskum sósíaldemókrötum.Besta minningin? Þær eru sem betur fer margar, en tilfinningin þegar ég kom í mark eftir mitt fyrsta og eina maraþonhlaup var mjög góð :)Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já, fyrir of hraðan akstur.Hverju sérðu mest eftir? Ég lít sjaldan í baksýnisspegilinn.Draumaferðalagið? Á eftir að fara til Afríku og svo langar mig til Kína.Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á togara veturinn eftir að ég kláraði menntaskóla og áður en ég fór í háskólann.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það var þegar ég keypti flugeldapakka, nýorðinn stoltur faðir, og ætlaði að skjóta upp fyrir eiginkonu og frumburðinn sem stóðu í glugganum og horfðu á. Ég kveikti í fyrstu rakettunni með rokeldspýtu, kastaði henni svo frá mér, beint í fjölskyldupakkann sem sprakk með miklum látum.Hefur þú viðurkennt mistök? Oft.Hverju ertu stoltastur af? Börnum mínum sem öll verða föðurbetrungar.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.Pétur Hrafn ásamt meðframbjóðendum sínum á stórskemmtilegum tónleikum með Skólahljómsveit Kópavogs, sem er í miklu uppáhaldi! Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Pétur Hrafn Sigurðsson leiðir lista Samfylkningarinnar í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Pétur Hrafn býr í Smárahverfinu, er mikill áhugamaður um íþróttir og fylgist vel með körfubolta og fótbolta bæði hér á landi og erlendis. Það tengist m.a. starfi hans hjá Íslenskri Getspá, en ekki eingöngu því Pétur var formaður körfuknattleiksdeildar Breiðabliks í 3 ár og er einn af silfurblikunum. Hann er alþjóðlegur eftirlitsdómari í körfubolta og er í dómaranefnd KKÍ. Hann er rúmlega fimmtugur, stundar langhlaup og stefnir á bætingu á árinu í 10 kílómetrunum. Eitt maraþon á Pétur að baki enn sem komið er. Bakpokaferðir upp til fjalla eru meðal þess sem Pétur og eiginkona hans Sigrún Jónsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, stunda en þar eru Hornstrandir einkar vinsæll áfangastaður. Ekki er Pétur Hrafn þó ættaður að vestan, því hann á ættir að rekja í Skagafjörð og austur í Breiðdal. Hann er hins vegar fæddur og uppalinn í Hlíðunum og að loknu stúdentsprófi frá MH fór hann í sálfræði í Háskóla Íslands. Að því námi loknu starfaði hann sem framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands í 17 ár og fór síðan til Íslenskrar Getspár þar sem hann starfar í dag. Stjórnmál og þjóðfélagsumræða hefur alltaf verið meðal áhugamála hans. Pétur og Sigrún eiga þrjú börn sem öll gengu í Smáraskóla, Sigurður Hrafn, tölvunarfræðingur og fimleikaþjálfari í Gerplu, Arnar hagfræðinemi og langhlaupari og Jóna Þórey verslunarskólanemi.YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður Eystri. Lónafjörður á Hornströndum kemur líka sterkur inn eftir 10 tíma göngu yfir Snók.Hundar eða kettir? Hundar, ekki spurning.Hver er stærsta stundin í lífinu? Á þrjú börn, fæðing þeirra og fjöldi gæðastunda með fjölskyldunni stendur upp úr.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Villibráð, rjúpur, hreindýr og gæsir.Hvernig bíl ekur þú? 10 ára gömlum Volvo sem auðvitað er búinn til af sænskum sósíaldemókrötum.Besta minningin? Þær eru sem betur fer margar, en tilfinningin þegar ég kom í mark eftir mitt fyrsta og eina maraþonhlaup var mjög góð :)Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já, fyrir of hraðan akstur.Hverju sérðu mest eftir? Ég lít sjaldan í baksýnisspegilinn.Draumaferðalagið? Á eftir að fara til Afríku og svo langar mig til Kína.Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á togara veturinn eftir að ég kláraði menntaskóla og áður en ég fór í háskólann.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Það var þegar ég keypti flugeldapakka, nýorðinn stoltur faðir, og ætlaði að skjóta upp fyrir eiginkonu og frumburðinn sem stóðu í glugganum og horfðu á. Ég kveikti í fyrstu rakettunni með rokeldspýtu, kastaði henni svo frá mér, beint í fjölskyldupakkann sem sprakk með miklum látum.Hefur þú viðurkennt mistök? Oft.Hverju ertu stoltastur af? Börnum mínum sem öll verða föðurbetrungar.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.Pétur Hrafn ásamt meðframbjóðendum sínum á stórskemmtilegum tónleikum með Skólahljómsveit Kópavogs, sem er í miklu uppáhaldi!
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36
Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52