Tommy Lee spilar með Smashing Pumpkins 8. maí 2014 14:00 Trommuleikarinn og óþekktarormurinn Tommy Lee spilar inn á nýjustu plötu The Smashing Pumpkins. Vísir/Getty Billy Corgan, forsprakki hljómsveitarinnar The Smashing Pumpkins hefur staðfest að trommuleikarinn Tommy Lee úr Mötley Crüe, spili á trommur á nýjustu plötu hljómsveitarinnar. Þetta kemur fram á vefsíðu NME. Samkvæmt vefsíðu The Smashing Pumpkins spilar Tommy Lee öll lögin, sem eru níu talsins á nýjustu plötu sveitarinnar, en hún ber nafnið Monuments To An Elegy. Platan er önnur af tveimur plötum sem væntanlegar eru frá hljómsveitinni á næsta ári, en seinni platan ber nafnið Day forNight. Ekki hefur komið fram hvort Tommy Lee spili inn á seinni plötuna. Þá hefur ekki komið fram af hverju núverandi trommuleikari hljómsveitarinnar, Mike Byrne skuli ekki leika inn á plötuna. Byrne gekk til liðs við sveitina árið 2009 þegar að Jimmy Chamberlin yfirgaf hljómsveitina.Howard Willing sér ásamt Corgan um að pródusera báðar plöturnar en hann hefur unnið með sveitinni síðan að platan Adore kom út árið 1998.Billy Corgan hefur fengið óþekktarorminn, Tommy Lee til liðs við sig.Vísir/Getty Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Billy Corgan, forsprakki hljómsveitarinnar The Smashing Pumpkins hefur staðfest að trommuleikarinn Tommy Lee úr Mötley Crüe, spili á trommur á nýjustu plötu hljómsveitarinnar. Þetta kemur fram á vefsíðu NME. Samkvæmt vefsíðu The Smashing Pumpkins spilar Tommy Lee öll lögin, sem eru níu talsins á nýjustu plötu sveitarinnar, en hún ber nafnið Monuments To An Elegy. Platan er önnur af tveimur plötum sem væntanlegar eru frá hljómsveitinni á næsta ári, en seinni platan ber nafnið Day forNight. Ekki hefur komið fram hvort Tommy Lee spili inn á seinni plötuna. Þá hefur ekki komið fram af hverju núverandi trommuleikari hljómsveitarinnar, Mike Byrne skuli ekki leika inn á plötuna. Byrne gekk til liðs við sveitina árið 2009 þegar að Jimmy Chamberlin yfirgaf hljómsveitina.Howard Willing sér ásamt Corgan um að pródusera báðar plöturnar en hann hefur unnið með sveitinni síðan að platan Adore kom út árið 1998.Billy Corgan hefur fengið óþekktarorminn, Tommy Lee til liðs við sig.Vísir/Getty
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira