Svara hatri með ást Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2014 09:26 Mynd/Svarta Kaffi „Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum,“ skrifar fjölskyldan á Svarta Kaffi. Tilefni skrifanna er að nýverið hafa eigendur staðarins orðið fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum út af myndum og styttu af þeldökkum þjóni. Margir hafa sakað þau um rasískt myndmál. Þá hefur kaffihúsið fengið neikvæðar umsagnir á vefnum Tripadvisor vegna myndanna. „Samskipti okkar einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.“ „Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.“ Allan pistil fjölskyldunnar má sjá hér að neðan:Í dag er skrítinn dagur.Hjörtun okkar grétu í gær í sannleika sagt.Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum..en við trúum því að þeir sem okkur þekkja viti betur.Viti að við erum heiðarlegt fólk.Heiðarlegt fólk sem leggur sig fram, alla daga, við að mæta viðskiptavinum með brosi og hlýju.Samskipti okkar við aðra einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.Í dag stöndum þéttar saman sem aldrei fyrr og höldum fast í hvort annað á meðan haglélið dynur á okkur.Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.Ást sem hefur einkennt okkur í áratug og mun einkenna okkur í áratuga áfram.KveðjaFjölskyldan á Svarta Kaffinu. Post by Svarta Kaffid. Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
„Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum,“ skrifar fjölskyldan á Svarta Kaffi. Tilefni skrifanna er að nýverið hafa eigendur staðarins orðið fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum út af myndum og styttu af þeldökkum þjóni. Margir hafa sakað þau um rasískt myndmál. Þá hefur kaffihúsið fengið neikvæðar umsagnir á vefnum Tripadvisor vegna myndanna. „Samskipti okkar einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.“ „Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.“ Allan pistil fjölskyldunnar má sjá hér að neðan:Í dag er skrítinn dagur.Hjörtun okkar grétu í gær í sannleika sagt.Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum..en við trúum því að þeir sem okkur þekkja viti betur.Viti að við erum heiðarlegt fólk.Heiðarlegt fólk sem leggur sig fram, alla daga, við að mæta viðskiptavinum með brosi og hlýju.Samskipti okkar við aðra einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.Í dag stöndum þéttar saman sem aldrei fyrr og höldum fast í hvort annað á meðan haglélið dynur á okkur.Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.Ást sem hefur einkennt okkur í áratug og mun einkenna okkur í áratuga áfram.KveðjaFjölskyldan á Svarta Kaffinu. Post by Svarta Kaffid.
Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira