Rósa Guðbjartsdóttir: "Skuldastaðan er slæm“ Sveinn Arnarsson skrifar 9. maí 2014 10:03 Rósa Guðbjartsdóttir og sonur hennar, Sigurgeir Jónasson, við opnun Kosningaskrifstofu flokksins Rósa Guðbjartsdóttir oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði er bjartsýn á gengi flokksins í komandi bæjarstjóarnarkosningum. Flokkurinn hefur nú fimm menn í bæjarstjórn og er markmiðið að bæta við manni og fá hreinan meirihluta í Hafnarfirði; í fyrsta sinn í sögunni. „Kosningabaráttan er að byrja af krafti núna, opnir fundir framboða eru að fara í gang og kosningaskrifstofur að opna hver á fætur annarri í og við miðbæinn,“ segir Rósa. Rósa telur markmiðið að laga fjárhagsstöðu bæjarins, lækka skuldir og bæta atvinnuástandið í bænum. „Við höfum verið að finna fyrir góðum stuðningi í bænum, okkar málflutningur hefur hljómgrunn í bænum og ég er bjartsýn. Stóru málin eru auðvitað fjármál sveitarfélagsins, þau hafa náttúrulega verið gagnrýnd í ýmsum málum, einna mest við endurfjármögnun sveitarfélagsins.“ Rósa gagnrýnir hvernig fjármálastjórnun bæjarfélagsins hefur verið háttað í tíð vinstri manna. „Skuldastaðan er slæm sem hefur aukist í valdatíð vinstrimanna á síðustu 12 árum. Skuldirnar standa nú í um 40 milljörðum sem er um 1.5 milljón á hvert mannsbarn í bænum. Við teljum að frumskilyrðið sé að auka umsvif í bænum, fá fleiri fyrirtæki í bæinn og aukið tekjur bæjarsjóðs. Það verður verkefni nýrrar bæjarstjórnar. Þannig getum við náð niður skuldum. Það er ekki hægt að skera meira niður í grunnþjónsutu sveitarfélagsins.“ segir Rósa. Þegar Rósa var spurð að því hvort hún væri bæjarstjóraefni flokksins játaði hún því. „Ég er bæjarstjóraefni flokksins ef Sjálfstæðismenn verða í þeirri aðstöðu eftir kosningar, þetta ræðst auðvitað á úrslitum kosninga.“ Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði er bjartsýn á gengi flokksins í komandi bæjarstjóarnarkosningum. Flokkurinn hefur nú fimm menn í bæjarstjórn og er markmiðið að bæta við manni og fá hreinan meirihluta í Hafnarfirði; í fyrsta sinn í sögunni. „Kosningabaráttan er að byrja af krafti núna, opnir fundir framboða eru að fara í gang og kosningaskrifstofur að opna hver á fætur annarri í og við miðbæinn,“ segir Rósa. Rósa telur markmiðið að laga fjárhagsstöðu bæjarins, lækka skuldir og bæta atvinnuástandið í bænum. „Við höfum verið að finna fyrir góðum stuðningi í bænum, okkar málflutningur hefur hljómgrunn í bænum og ég er bjartsýn. Stóru málin eru auðvitað fjármál sveitarfélagsins, þau hafa náttúrulega verið gagnrýnd í ýmsum málum, einna mest við endurfjármögnun sveitarfélagsins.“ Rósa gagnrýnir hvernig fjármálastjórnun bæjarfélagsins hefur verið háttað í tíð vinstri manna. „Skuldastaðan er slæm sem hefur aukist í valdatíð vinstrimanna á síðustu 12 árum. Skuldirnar standa nú í um 40 milljörðum sem er um 1.5 milljón á hvert mannsbarn í bænum. Við teljum að frumskilyrðið sé að auka umsvif í bænum, fá fleiri fyrirtæki í bæinn og aukið tekjur bæjarsjóðs. Það verður verkefni nýrrar bæjarstjórnar. Þannig getum við náð niður skuldum. Það er ekki hægt að skera meira niður í grunnþjónsutu sveitarfélagsins.“ segir Rósa. Þegar Rósa var spurð að því hvort hún væri bæjarstjóraefni flokksins játaði hún því. „Ég er bæjarstjóraefni flokksins ef Sjálfstæðismenn verða í þeirri aðstöðu eftir kosningar, þetta ræðst auðvitað á úrslitum kosninga.“ Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira