Rósa Guðbjartsdóttir: "Skuldastaðan er slæm“ Sveinn Arnarsson skrifar 9. maí 2014 10:03 Rósa Guðbjartsdóttir og sonur hennar, Sigurgeir Jónasson, við opnun Kosningaskrifstofu flokksins Rósa Guðbjartsdóttir oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði er bjartsýn á gengi flokksins í komandi bæjarstjóarnarkosningum. Flokkurinn hefur nú fimm menn í bæjarstjórn og er markmiðið að bæta við manni og fá hreinan meirihluta í Hafnarfirði; í fyrsta sinn í sögunni. „Kosningabaráttan er að byrja af krafti núna, opnir fundir framboða eru að fara í gang og kosningaskrifstofur að opna hver á fætur annarri í og við miðbæinn,“ segir Rósa. Rósa telur markmiðið að laga fjárhagsstöðu bæjarins, lækka skuldir og bæta atvinnuástandið í bænum. „Við höfum verið að finna fyrir góðum stuðningi í bænum, okkar málflutningur hefur hljómgrunn í bænum og ég er bjartsýn. Stóru málin eru auðvitað fjármál sveitarfélagsins, þau hafa náttúrulega verið gagnrýnd í ýmsum málum, einna mest við endurfjármögnun sveitarfélagsins.“ Rósa gagnrýnir hvernig fjármálastjórnun bæjarfélagsins hefur verið háttað í tíð vinstri manna. „Skuldastaðan er slæm sem hefur aukist í valdatíð vinstrimanna á síðustu 12 árum. Skuldirnar standa nú í um 40 milljörðum sem er um 1.5 milljón á hvert mannsbarn í bænum. Við teljum að frumskilyrðið sé að auka umsvif í bænum, fá fleiri fyrirtæki í bæinn og aukið tekjur bæjarsjóðs. Það verður verkefni nýrrar bæjarstjórnar. Þannig getum við náð niður skuldum. Það er ekki hægt að skera meira niður í grunnþjónsutu sveitarfélagsins.“ segir Rósa. Þegar Rósa var spurð að því hvort hún væri bæjarstjóraefni flokksins játaði hún því. „Ég er bæjarstjóraefni flokksins ef Sjálfstæðismenn verða í þeirri aðstöðu eftir kosningar, þetta ræðst auðvitað á úrslitum kosninga.“ Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði er bjartsýn á gengi flokksins í komandi bæjarstjóarnarkosningum. Flokkurinn hefur nú fimm menn í bæjarstjórn og er markmiðið að bæta við manni og fá hreinan meirihluta í Hafnarfirði; í fyrsta sinn í sögunni. „Kosningabaráttan er að byrja af krafti núna, opnir fundir framboða eru að fara í gang og kosningaskrifstofur að opna hver á fætur annarri í og við miðbæinn,“ segir Rósa. Rósa telur markmiðið að laga fjárhagsstöðu bæjarins, lækka skuldir og bæta atvinnuástandið í bænum. „Við höfum verið að finna fyrir góðum stuðningi í bænum, okkar málflutningur hefur hljómgrunn í bænum og ég er bjartsýn. Stóru málin eru auðvitað fjármál sveitarfélagsins, þau hafa náttúrulega verið gagnrýnd í ýmsum málum, einna mest við endurfjármögnun sveitarfélagsins.“ Rósa gagnrýnir hvernig fjármálastjórnun bæjarfélagsins hefur verið háttað í tíð vinstri manna. „Skuldastaðan er slæm sem hefur aukist í valdatíð vinstrimanna á síðustu 12 árum. Skuldirnar standa nú í um 40 milljörðum sem er um 1.5 milljón á hvert mannsbarn í bænum. Við teljum að frumskilyrðið sé að auka umsvif í bænum, fá fleiri fyrirtæki í bæinn og aukið tekjur bæjarsjóðs. Það verður verkefni nýrrar bæjarstjórnar. Þannig getum við náð niður skuldum. Það er ekki hægt að skera meira niður í grunnþjónsutu sveitarfélagsins.“ segir Rósa. Þegar Rósa var spurð að því hvort hún væri bæjarstjóraefni flokksins játaði hún því. „Ég er bæjarstjóraefni flokksins ef Sjálfstæðismenn verða í þeirri aðstöðu eftir kosningar, þetta ræðst auðvitað á úrslitum kosninga.“ Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Sjá meira