Landsliðsþjálfaranir í blaki, Rogerio Ponticelli og Elsa Sæný Valgeirsdóttir, hafa valið 22 manna æfingahóp fyrir Evrópukeppni smáþjóða.
Það mót fer fram í Laugardalshöll frá 6. til 8. júní. Í síðasta æfingahópi voru 28 leikmenn en búið er að skera hópinn niður.
Hópurinn:
Lúðvík Már Matthíasson, HK
Ingólfur Hilmar Guðjónsson, Göteborg United
Valþór Ingi Karlsson, KA
Matthías Haraldsson, Þrótti Nes
Kolbeinn Tumi Baldursson, HK
Hilmar Sigurjónsson, HK
Andreas Hilmir Halldórsson, HK
Kristján Valdimarsson, Middelfart
Hafsteinn Valdimarsson, Marienlyst
Theódór Óskar Þorvaldsson, HK
Alexander Stefánsson, Göteborg United
Fannar Grétarsson, Þrótti Reykjavík
Kristófer Björn Ólason Proppé, Stjörnunni
Ágúst Máni Hafþórsson, HK
Ævarr Freyr Birgisson, KA
Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni
Valgeir Valgeirsson, Þrótti Nes
Benedikt Baldur Tryggvason, Stjörnunni
Emil Gunnarsson, Stjörnunni
Bergur Einar Dagbjartsson, HK
Brynjar Júlíus Pétursson, HK
Alexander Sævar Guðbjörnsson, Stjörnunni
Búið að skera niður landsliðshópinn í blaki

Mest lesið



Síðasti séns á að vinna milljónir
Fótbolti





Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan
Körfubolti

Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota
Enski boltinn
