John Terry byrjar á Stamford Bridge í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 17:58 John Terry. Vísir/Getty John Terry, fyrirliði Chelsea, er í byrjunarliðinu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan í fyrri leiknum á Spáni. Jose Mourinho setur hann í byrjunarliðið í kvöld og spilar að því virðist í þriggja manna vörn að mati BBC. Ashley Cole, David Luiz, Fernando Torres og Eden Hazard eru líka allir í byrjunarliði Chelsea í þessum leik. Byrjunarlið Chelsea í kvöld: Schwarzer, Ivanovic, Cahill, Terry (fyrirliði), Cole, Ramires, David Luiz, Azpilicueta, Hazard, Willian, Torres. Chelsea hefur lagt höfuðáherslu á góða vörn í síðustu leikjum og það er því mikilvægt að vera með fyrirliðann í miðri vörninni í þessum gríðarlega mikilvæga leik. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli og við erum því enn að bíða eftir fyrsta markinu í þessu einvígi um laust sæti í úrslitaleiknum á móti Real Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19. apríl 2014 12:15 Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22. apríl 2014 14:12 Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22. apríl 2014 21:58 Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 29. apríl 2014 14:30 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, er í byrjunarliðinu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan í fyrri leiknum á Spáni. Jose Mourinho setur hann í byrjunarliðið í kvöld og spilar að því virðist í þriggja manna vörn að mati BBC. Ashley Cole, David Luiz, Fernando Torres og Eden Hazard eru líka allir í byrjunarliði Chelsea í þessum leik. Byrjunarlið Chelsea í kvöld: Schwarzer, Ivanovic, Cahill, Terry (fyrirliði), Cole, Ramires, David Luiz, Azpilicueta, Hazard, Willian, Torres. Chelsea hefur lagt höfuðáherslu á góða vörn í síðustu leikjum og það er því mikilvægt að vera með fyrirliðann í miðri vörninni í þessum gríðarlega mikilvæga leik. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli og við erum því enn að bíða eftir fyrsta markinu í þessu einvígi um laust sæti í úrslitaleiknum á móti Real Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19. apríl 2014 12:15 Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22. apríl 2014 14:12 Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22. apríl 2014 21:58 Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 29. apríl 2014 14:30 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23 Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Handbolti Fleiri fréttir Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19. apríl 2014 12:15
Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22. apríl 2014 14:12
Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22. apríl 2014 21:58
Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 29. apríl 2014 14:30
Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56
Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23