Þrátt fyrir að hafa ekki enn sýnt myndbandið í heild sinni hefur henni tekist að móðga aðdáendur sína, en Perry er þekkt fyrir að ganga langt í myndbandagerð sinni.
Í sýnishorninu má meðal annars sjá heldur ósmekklegan brandara um gyðingaprest og umskurð.