Aðrir sátu hinsvegar heima og hneyksluðust yfir áhuga samlanda sinna á raunveruleikastjörnunum og lýstu yfir hneykslun sinni á samfélagsmiðlinum Twitter.
Geordie Shore er bresk útgáfa af bandarísku þáttaröðinni Jersey Shore en báðir þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni MTV.
Hér fyrir neðan má sjá brot af hneykslunartístunum.
Verða íslensku stelpurnar sáttar þegar þær koma fram naktar t.d. eða subbulegar í þessum geordie shore þáttum?? #sjálfsvirðingin
— Aníta Sif Baxter (@anitabaxter96) April 23, 2014
Verður skrautlegt að sjá hvaða stelpur og strákar voru nógu vitlaus til að koma sér í Geordie shore þættina
— Guðbjörg María (@gudbjorg93) April 23, 2014
Afhverju eru allar íslenskar stelpur að missa legvatnið yfir þessum Gordie Shore gæjum?? Skilekki.
— Ólöf Margrét (@olofmargret) April 23, 2014
eru samt stelpur bara í alvöru að hleypa þessum gordie shore gaurum uppá sig? #enginnstandard
— Ernalind Teitsdóttir (@elteitsdottir) April 23, 2014
Lágmenningin mun sennilega ná nýjum hæðum í kvöld á B5! #GeordieShore
— Daði Arnarsson (@DArnarsson) April 22, 2014