Ítalski boltinn | Sampdoria kom til baka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2014 21:44 Úr leik Sampdoria og Chievo í dag. Vísir/Getty Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Cyril Théréau kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu, en þrátt fyrir að vera einum færri síðasta hálftímann tókst heimamönnum að tryggja sér sigurinn. Éder jafnaði leikinn á 81. mínútu og á lokamínútunni skoraði Roberto Soriano sigurmark Sampdoria.Stefano Mauri og Antonio Candreva skoruðu mörk Lazio í 2-0 sigri á Liverno á útivelli. Liverno hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu sjö leikjum og situr í fallsæti deildarinnar. Cagliari vann Parma með einu marki gegn engu á heimavelli. Mauricio Pinilla skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 35. mínútu, en Parma lék einum færri síðustu 37 mínútur leiksins eftir að Brasilíumanninum Felipe var vikið af velli. Þetta var fimmta tap Parma í síðustu sjö leikjum, en þar á undan hafði liðið leikið 18 leiki í röð án þess að tapa. Mörk frá Omar El Kaddouri og Ciro Immolbile tryggðu Torino 2-0 sigur á Udinese og Atalanta og Genoa skildu jöfn 1-1. Paolo De Cegile kom Genoa yfir en Giuseppe De Luca jafnaði leikinn átta mínútum fyrir leikslok. Daniele Portanova fékk að líta rauða spjaldið í liði Genoa. Á morgun sækja Ítalíumeistarar Juventus nýliða Sassoulo heim.Úrslit dagsins: Verona 4-0 Catania Sampdoria 2-1 Chievo Livorno 0-2 Lazio Cagliari 1-0 Parma Torino 2-0 Udinese Atalanta 1-1 Genoa Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Sjá meira
Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Cyril Théréau kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu, en þrátt fyrir að vera einum færri síðasta hálftímann tókst heimamönnum að tryggja sér sigurinn. Éder jafnaði leikinn á 81. mínútu og á lokamínútunni skoraði Roberto Soriano sigurmark Sampdoria.Stefano Mauri og Antonio Candreva skoruðu mörk Lazio í 2-0 sigri á Liverno á útivelli. Liverno hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu sjö leikjum og situr í fallsæti deildarinnar. Cagliari vann Parma með einu marki gegn engu á heimavelli. Mauricio Pinilla skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 35. mínútu, en Parma lék einum færri síðustu 37 mínútur leiksins eftir að Brasilíumanninum Felipe var vikið af velli. Þetta var fimmta tap Parma í síðustu sjö leikjum, en þar á undan hafði liðið leikið 18 leiki í röð án þess að tapa. Mörk frá Omar El Kaddouri og Ciro Immolbile tryggðu Torino 2-0 sigur á Udinese og Atalanta og Genoa skildu jöfn 1-1. Paolo De Cegile kom Genoa yfir en Giuseppe De Luca jafnaði leikinn átta mínútum fyrir leikslok. Daniele Portanova fékk að líta rauða spjaldið í liði Genoa. Á morgun sækja Ítalíumeistarar Juventus nýliða Sassoulo heim.Úrslit dagsins: Verona 4-0 Catania Sampdoria 2-1 Chievo Livorno 0-2 Lazio Cagliari 1-0 Parma Torino 2-0 Udinese Atalanta 1-1 Genoa
Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Sjá meira