Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, tók við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, um aðdraganda og orsök erfiðleika og falls sparisjóðanna klukkan 13 í dag.
Rannsóknarnefndin var skipuð í ágúst 2011 og hefur skýrslan nú fengið að líta dagsins ljós. Hægt er að sjá hana í heild sinni hér.
Fréttamannafundur stendur nú yfir í Iðnó við Vonarstræti þar sem niðurstöður nefndarinnar eru kynntar.
Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra.
Skýrslunni verða gerð ítarleg skil hér á Vísi og í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni
Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar

Mest lesið


Falsaði fleiri bréf
Viðskipti innlent

Hætta við yfirtökuna
Viðskipti innlent

Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig
Viðskipti innlent

Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn
Viðskipti innlent

Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent


Starbucks opnaði á Laugavegi í dag
Viðskipti innlent

Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn
Atvinnulíf

Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins
Viðskipti innlent