Danir sigursælir á Norðurlandamótinu í karate 13. apríl 2014 13:22 Íslenska liðið Mynd/Aðsend Danir nældu í flesta titla á Norðurlandameistaramótinu í karate fór fram í Riga, Lettlandi um helgina. Íslensku keppendurnir nældu í ein silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun. Metþátttaka var á mótinu þar sem um 260 keppendur voru tóku þátt í einstaklingsflokkum og 15 lið skráð til leiks í sveitakeppni. Ísland sendi 18 keppendur í einstaklingsflokkum og önnur 4 lið til leiks í sveitakeppninni. Íslenska karlasveitin í kata fékk silfurverðlaun eftir að hafa tapað úrslitaviðureigninni á móti Noregi. Kvennasveitin í kata fékk svo bronsverðlaun eftir að hafa tapað fyrir Svíþjóð í undandúrslitum. Af keppendum í Kata átti Svana Katla Þorsteinsdóttir besta daginn. Kumite keppendur Íslendinga áttu misjafnan dag í einstaklingsflokkum en Katrín Ingunn Björnsdóttir, Edda Kristín Óttarsdóttir, Ólafur Engilbert Áranson og Sindri Péturson stóðu sig best og nældu öll í bronsverðlaun í sínum flokkum. Katrín Ingunn sigraði nokkuð örugglega Aleksandra Sokk frá Eistlandi í bardaganum um 3ja sætið 9-1. Edda Kristín mætti Sade Tiger frá Finnlandi í brons bardaganum, eftir jafna og skemmtilega viðureign stóð Edda uppi sem sigurvegari og fór viðureignin 4-2. Ólafur Engilbert mætti Sami Sutinen frá Finnlandi í viðureigninni um þriðja sætið og fór sú viðureign fór 4-1 fyrir Ólaf. Sindri mætti Joni Lipiainen frá Finnlandi í bardaganum um 3ja sætið þar sem Sindri fór á kostum og vann örugglega 8-0 áður en tíminn rann út og þar með sýndi Sindri ein bestu tilþrif sem íslenskur keppandi átti í gær. Þegar mótinu var lokið var ljóst að Danmörk stóð sig best af öllum þjóðum með 11 Norðurlandameistaratitla. Næsta verkefni landsliðs Íslands er Evrópumeistaramótið sem haldið verður í Tampere, Finnlandi í maí. Innlendar Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Danir nældu í flesta titla á Norðurlandameistaramótinu í karate fór fram í Riga, Lettlandi um helgina. Íslensku keppendurnir nældu í ein silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun. Metþátttaka var á mótinu þar sem um 260 keppendur voru tóku þátt í einstaklingsflokkum og 15 lið skráð til leiks í sveitakeppni. Ísland sendi 18 keppendur í einstaklingsflokkum og önnur 4 lið til leiks í sveitakeppninni. Íslenska karlasveitin í kata fékk silfurverðlaun eftir að hafa tapað úrslitaviðureigninni á móti Noregi. Kvennasveitin í kata fékk svo bronsverðlaun eftir að hafa tapað fyrir Svíþjóð í undandúrslitum. Af keppendum í Kata átti Svana Katla Þorsteinsdóttir besta daginn. Kumite keppendur Íslendinga áttu misjafnan dag í einstaklingsflokkum en Katrín Ingunn Björnsdóttir, Edda Kristín Óttarsdóttir, Ólafur Engilbert Áranson og Sindri Péturson stóðu sig best og nældu öll í bronsverðlaun í sínum flokkum. Katrín Ingunn sigraði nokkuð örugglega Aleksandra Sokk frá Eistlandi í bardaganum um 3ja sætið 9-1. Edda Kristín mætti Sade Tiger frá Finnlandi í brons bardaganum, eftir jafna og skemmtilega viðureign stóð Edda uppi sem sigurvegari og fór viðureignin 4-2. Ólafur Engilbert mætti Sami Sutinen frá Finnlandi í viðureigninni um þriðja sætið og fór sú viðureign fór 4-1 fyrir Ólaf. Sindri mætti Joni Lipiainen frá Finnlandi í bardaganum um 3ja sætið þar sem Sindri fór á kostum og vann örugglega 8-0 áður en tíminn rann út og þar með sýndi Sindri ein bestu tilþrif sem íslenskur keppandi átti í gær. Þegar mótinu var lokið var ljóst að Danmörk stóð sig best af öllum þjóðum með 11 Norðurlandameistaratitla. Næsta verkefni landsliðs Íslands er Evrópumeistaramótið sem haldið verður í Tampere, Finnlandi í maí.
Innlendar Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira