Veruleg hætta á stöðnun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. apríl 2014 16:10 vísir/gva Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi í umræðum um skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB og sagði hann nauðsynlegt að taka upp evru til þess að losna við snjóhengju og koma gjaldeyrisviðskiptum við önnur lönd í eðlilegt form. Þá gagnrýnir hann ríkisstjórnina fyrir að draga aðildarumsókn í Evrópusambandið til baka á meðan ekki lægi fyrir trúverðug stefna í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Hann kallaði eftir því að ríkisstjórnin félli frá áformum um að draga umsóknina til baka og að málið yrði lagt í þjóðaratkvæði. „Ríkisstjórnin hefur ekki markað trúverðugan valkost í peningastefnu.“Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði að innganga í Evrópusambandið væri miklu stærri ákvörðun heldur en sú að gera breytingar í peningamálum. Þetta sé stór pólitísk ákvörðun sem snerti fjölmörg svið mannlífsins. Bjarni vísaði í ummæli Mario Draghi, bankastjóra Evrópska seðlabankans, að hans stærsti ótti væri að Evrópusambandið væri að festast í stöðnunartímabili. Búið væri að lækka stýrivexti en evrusvæðið tæki ekki við sér. „Við yrðum af tækifærum til vaxtar. Við þyrftum að aðlaga okkur að því sem er að gerast á miðsvæðinu. Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“ ESB-málið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi í umræðum um skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB og sagði hann nauðsynlegt að taka upp evru til þess að losna við snjóhengju og koma gjaldeyrisviðskiptum við önnur lönd í eðlilegt form. Þá gagnrýnir hann ríkisstjórnina fyrir að draga aðildarumsókn í Evrópusambandið til baka á meðan ekki lægi fyrir trúverðug stefna í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Hann kallaði eftir því að ríkisstjórnin félli frá áformum um að draga umsóknina til baka og að málið yrði lagt í þjóðaratkvæði. „Ríkisstjórnin hefur ekki markað trúverðugan valkost í peningastefnu.“Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði að innganga í Evrópusambandið væri miklu stærri ákvörðun heldur en sú að gera breytingar í peningamálum. Þetta sé stór pólitísk ákvörðun sem snerti fjölmörg svið mannlífsins. Bjarni vísaði í ummæli Mario Draghi, bankastjóra Evrópska seðlabankans, að hans stærsti ótti væri að Evrópusambandið væri að festast í stöðnunartímabili. Búið væri að lækka stýrivexti en evrusvæðið tæki ekki við sér. „Við yrðum af tækifærum til vaxtar. Við þyrftum að aðlaga okkur að því sem er að gerast á miðsvæðinu. Er það þess virði að fá stöðugleikann ef stöðugleikinn verður svo mikill að það sem við fáum á endanum er hreinlega stöðnum. Það er enginn að sækjast eftir því.“
ESB-málið Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira