Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir 9. apríl 2014 11:45 Róbert Guðfinnsson var róttækur vinstrimaður sem ólst upp á siglfirsku alþýðuheimili. Byrjaði ungur á sjónum á skipum Þormóðs ramma en vann sig upp í forstjórastarfið. Gerði hallarbyltingu í stærsta fyrirtæki Íslands en söðlaði svo óvænt um og hélt út í heim. Ágóðann af velgengninni erlendis nýtir hann nú til fjárfestinga á Siglufirði. Í síðustu tveimur þáttum af Um land allt á Stöð 2 hefur Kristján Már Unnarsson rakið sögu Róberts. Seinni þáttinn, sem var á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöld, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þann fyrri má nálgast hér á sjónvarpssíðu Vísis. „Það sem gerir þetta trúverðugt er að það hvíla ekki skuldir á einu eða neinu. Hann leggur þetta fé til og svo er að sjá hvernig reksturinn gengur,“ segir Valtýr Sigurðsson hæstaréttarlögmaður, sem er einn viðmælenda Kristjáns Más. Í þættinum segir Róbert eina aðalástæðu þess að hann leggur krafta sína í uppbyggingu Siglufjarðar vera að sem ungur maður horfði hann upp á bæinn ganga í gegnum síldarhrunið. Róbert segist ekki leggja allt þetta fjármagn til samfélagsins til að tapa því. Fyrst og fremst ætli hann að láta peningana ávaxtast. „En með öðru hugarfari. Skammtímahyggjan hefur oft dregið menn inn í bóluhagkerfi þar sem að allir hugsa í sömu áttina. Hvernig hægt sé að fá skjótfenginn gróða og eyða honum. Í okkar tilfelli nýtum við fjármagn sem við höfum aflað á erlendri grundu til þess að vera langtímafjárfestar í umbreytingarverkefni í litlum bæ norður undir heimsskautsbaug.“ Hann segir fjárfestinguna eiga eftir að skila sér. Það muni aftur á móti taka lengri tíma en flestir gera kröfu um. „Við erum sátt við það og við vonum einnig að það sem við gerum efli aðra. Þetta hafi margfeldiáhrif í samfélaginu.“ Fjallabyggð Um land allt Tengdar fréttir Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00 Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Róbert Guðfinnsson var róttækur vinstrimaður sem ólst upp á siglfirsku alþýðuheimili. Byrjaði ungur á sjónum á skipum Þormóðs ramma en vann sig upp í forstjórastarfið. Gerði hallarbyltingu í stærsta fyrirtæki Íslands en söðlaði svo óvænt um og hélt út í heim. Ágóðann af velgengninni erlendis nýtir hann nú til fjárfestinga á Siglufirði. Í síðustu tveimur þáttum af Um land allt á Stöð 2 hefur Kristján Már Unnarsson rakið sögu Róberts. Seinni þáttinn, sem var á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöld, má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en þann fyrri má nálgast hér á sjónvarpssíðu Vísis. „Það sem gerir þetta trúverðugt er að það hvíla ekki skuldir á einu eða neinu. Hann leggur þetta fé til og svo er að sjá hvernig reksturinn gengur,“ segir Valtýr Sigurðsson hæstaréttarlögmaður, sem er einn viðmælenda Kristjáns Más. Í þættinum segir Róbert eina aðalástæðu þess að hann leggur krafta sína í uppbyggingu Siglufjarðar vera að sem ungur maður horfði hann upp á bæinn ganga í gegnum síldarhrunið. Róbert segist ekki leggja allt þetta fjármagn til samfélagsins til að tapa því. Fyrst og fremst ætli hann að láta peningana ávaxtast. „En með öðru hugarfari. Skammtímahyggjan hefur oft dregið menn inn í bóluhagkerfi þar sem að allir hugsa í sömu áttina. Hvernig hægt sé að fá skjótfenginn gróða og eyða honum. Í okkar tilfelli nýtum við fjármagn sem við höfum aflað á erlendri grundu til þess að vera langtímafjárfestar í umbreytingarverkefni í litlum bæ norður undir heimsskautsbaug.“ Hann segir fjárfestinguna eiga eftir að skila sér. Það muni aftur á móti taka lengri tíma en flestir gera kröfu um. „Við erum sátt við það og við vonum einnig að það sem við gerum efli aðra. Þetta hafi margfeldiáhrif í samfélaginu.“
Fjallabyggð Um land allt Tengdar fréttir Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00 Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00
Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15
Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00
Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent