Mikilvægt sé að skapa víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2014 14:06 visir/getty Samtök Atvinnulífsins hafa sent frá sér umsögn til Alþingis um aðildarviðræður Íslands og ESB en þar kemur fram að mikilvægt sé að skapa eins víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar og unnt er. Fram kemur að þrátt fyrir að ríkisstjórnin vilji ekki halda viðræðunum áfram, sé ávinningur þess að slíta viðræðunum enginn, þvert á móti sé ljóst að erfiðara yrði að taka upp viðræður að nýju skapist til þess vilji Alþingis. Þetta kemur m.a. fram í umsögn SA til Alþingis um þingályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum Íslands við ESB. Umsögnina í heild má lesa hér. Samtök atvinnulífsins telja nýja skýrslu Alþjóðamálastofnunar leiða sérstaklega vel í ljós hve mikilvægt það er fyrir hagsmuni Íslands að stjórnvöld ljúki viðræðum við Evrópusambandið og að niðurstaða fáist um öll samningsmarkmið sem Alþingi setti á sínum tíma. ESB-málið Tengdar fréttir Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus "Mér finnst þessi gagnrýni afskaplega ómakleg og bið hana vinsamlega að lesa úttektina áður en hún kemur með þvílíkar yfirlýsingar," segir einn skýrsluhöfunda 7. apríl 2014 15:15 Öll herbergi þinghússins fylltust af reyk Jón Bjarnason rifjar upp á bloggsíðu sinni haustdaga 2009, þegar aðildarumsókn að Evrópusambandinu var til umræðu. 13. mars 2014 15:10 Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. 7. apríl 2014 10:40 Evran gæti gengið að ESB dauðu Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni. 5. apríl 2014 19:30 ESB liðkaði fyrir samningum með breyttum reglum Heimild ESB til að leyfa einstökum ríkjum að ákveða aflaheimildir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum virðist hafa verið sett inn til að opna glufu fyrir íslenska samningamenn. Erfitt gæti orðið að fá undanþágu til samninga við önnur ríki. 8. apríl 2014 10:00 Landbúnaðarkerfi ESB hentar ekki fyrir Íslendinga Stærstur hluti styrkgreiðslna til bænda í ESB miðast við landsvæði en ekki framleiðslu. Hentar illa hér á landi að mati höfunda skýrslu um ESB. Ísland ætti að geta haldið áfram að banna innflutning lifandi dýra. 9. apríl 2014 06:30 Ísland áhrifalaust með EES-samningum Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar. 7. apríl 2014 09:27 EES gæti lent í frosti að hluta Ísland rekur lestina í innleiðingu EES-löggjafar. Fjármagnsflutningar innan EES eru ekki frjálsir líkt og samningurinn gerir ráð fyrir og ekki hafa verið gerðar breytingar á stjórnarskrá sem þarf til að innleiða eftirlit með fjármálastofnunum. Fjármálaráð 18. mars 2014 07:00 Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. 7. apríl 2014 08:53 Ísland hafði þegar náð fram sérlausnum og undanþágum Viðmælendur skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið voru sammála um að viðræðurnar hafi gengið hratt og vel fyrir sig. 7. apríl 2014 09:49 Of snemmt að segja hvort umfjöllun ljúki fyrir þinglok Enn er of snemmt að segja til um hvort umfjöllun utanríkismálanefndar Alþingis um tillögur sem liggja fyrir þinginu um slit á aðilda 9. apríl 2014 06:30 Ísland hefur innleitt tvo þriðju af lögum ESB Höfundar skýrslu Alþjóðamálastofnunar telja að Ísland hafi þegar innleitt um tvo þriðjuhluta löggjafar Evrópusambandsins í gegnum EES-samninginn. 7. apríl 2014 11:36 Niðurstöður skýrslunnar byggi á óskhyggju Fyrstu viðbrögð við nýrri Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands eru misjöfn eins og búast mátti við. Formaður utanríkismálanefndar segir væntingarnar sem túlkaðar eru af niðurstöðum vera heldur miklar. 8. apríl 2014 00:01 Krafan um takmarkanir á innflutningi dýra hefði fengið efnislega meðferð Mikill undirbúningur fór fram af hálfu Íslands á sviði landbúnaðarmála vegna aðildarumsóknarinnar. 7. apríl 2014 11:31 Óttast ekki ESB umræðuna Óskar Bergsson oddviti framsóknarmanna í Reykjavík telur ekki að ESB umræðan muni hafa áhrif á gengi flokksins í kosningunum. 14. mars 2014 20:00 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Samtök Atvinnulífsins hafa sent frá sér umsögn til Alþingis um aðildarviðræður Íslands og ESB en þar kemur fram að mikilvægt sé að skapa eins víðtæka sátt um aðildarviðræðurnar og unnt er. Fram kemur að þrátt fyrir að ríkisstjórnin vilji ekki halda viðræðunum áfram, sé ávinningur þess að slíta viðræðunum enginn, þvert á móti sé ljóst að erfiðara yrði að taka upp viðræður að nýju skapist til þess vilji Alþingis. Þetta kemur m.a. fram í umsögn SA til Alþingis um þingályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum Íslands við ESB. Umsögnina í heild má lesa hér. Samtök atvinnulífsins telja nýja skýrslu Alþjóðamálastofnunar leiða sérstaklega vel í ljós hve mikilvægt það er fyrir hagsmuni Íslands að stjórnvöld ljúki viðræðum við Evrópusambandið og að niðurstaða fáist um öll samningsmarkmið sem Alþingi setti á sínum tíma.
ESB-málið Tengdar fréttir Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus "Mér finnst þessi gagnrýni afskaplega ómakleg og bið hana vinsamlega að lesa úttektina áður en hún kemur með þvílíkar yfirlýsingar," segir einn skýrsluhöfunda 7. apríl 2014 15:15 Öll herbergi þinghússins fylltust af reyk Jón Bjarnason rifjar upp á bloggsíðu sinni haustdaga 2009, þegar aðildarumsókn að Evrópusambandinu var til umræðu. 13. mars 2014 15:10 Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. 7. apríl 2014 10:40 Evran gæti gengið að ESB dauðu Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni. 5. apríl 2014 19:30 ESB liðkaði fyrir samningum með breyttum reglum Heimild ESB til að leyfa einstökum ríkjum að ákveða aflaheimildir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum virðist hafa verið sett inn til að opna glufu fyrir íslenska samningamenn. Erfitt gæti orðið að fá undanþágu til samninga við önnur ríki. 8. apríl 2014 10:00 Landbúnaðarkerfi ESB hentar ekki fyrir Íslendinga Stærstur hluti styrkgreiðslna til bænda í ESB miðast við landsvæði en ekki framleiðslu. Hentar illa hér á landi að mati höfunda skýrslu um ESB. Ísland ætti að geta haldið áfram að banna innflutning lifandi dýra. 9. apríl 2014 06:30 Ísland áhrifalaust með EES-samningum Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar. 7. apríl 2014 09:27 EES gæti lent í frosti að hluta Ísland rekur lestina í innleiðingu EES-löggjafar. Fjármagnsflutningar innan EES eru ekki frjálsir líkt og samningurinn gerir ráð fyrir og ekki hafa verið gerðar breytingar á stjórnarskrá sem þarf til að innleiða eftirlit með fjármálastofnunum. Fjármálaráð 18. mars 2014 07:00 Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. 7. apríl 2014 08:53 Ísland hafði þegar náð fram sérlausnum og undanþágum Viðmælendur skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið voru sammála um að viðræðurnar hafi gengið hratt og vel fyrir sig. 7. apríl 2014 09:49 Of snemmt að segja hvort umfjöllun ljúki fyrir þinglok Enn er of snemmt að segja til um hvort umfjöllun utanríkismálanefndar Alþingis um tillögur sem liggja fyrir þinginu um slit á aðilda 9. apríl 2014 06:30 Ísland hefur innleitt tvo þriðju af lögum ESB Höfundar skýrslu Alþjóðamálastofnunar telja að Ísland hafi þegar innleitt um tvo þriðjuhluta löggjafar Evrópusambandsins í gegnum EES-samninginn. 7. apríl 2014 11:36 Niðurstöður skýrslunnar byggi á óskhyggju Fyrstu viðbrögð við nýrri Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands eru misjöfn eins og búast mátti við. Formaður utanríkismálanefndar segir væntingarnar sem túlkaðar eru af niðurstöðum vera heldur miklar. 8. apríl 2014 00:01 Krafan um takmarkanir á innflutningi dýra hefði fengið efnislega meðferð Mikill undirbúningur fór fram af hálfu Íslands á sviði landbúnaðarmála vegna aðildarumsóknarinnar. 7. apríl 2014 11:31 Óttast ekki ESB umræðuna Óskar Bergsson oddviti framsóknarmanna í Reykjavík telur ekki að ESB umræðan muni hafa áhrif á gengi flokksins í kosningunum. 14. mars 2014 20:00 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Vigdís segir rök í ESB-skýrslu vera haldlaus "Mér finnst þessi gagnrýni afskaplega ómakleg og bið hana vinsamlega að lesa úttektina áður en hún kemur með þvílíkar yfirlýsingar," segir einn skýrsluhöfunda 7. apríl 2014 15:15
Öll herbergi þinghússins fylltust af reyk Jón Bjarnason rifjar upp á bloggsíðu sinni haustdaga 2009, þegar aðildarumsókn að Evrópusambandinu var til umræðu. 13. mars 2014 15:10
Ef umsóknin yrði dregin til baka, færi ferlið aftur á byrjunarreit Auðvelt ætti að reynast að hefja viðræður að nýju við Evrópusambandið, svo fremi sem aðildarumsóknin yrði ekki dregin til baka en þetta er mat viðmælenda í skýrslu Alþjóðamálastofnunar. 7. apríl 2014 10:40
Evran gæti gengið að ESB dauðu Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni. 5. apríl 2014 19:30
ESB liðkaði fyrir samningum með breyttum reglum Heimild ESB til að leyfa einstökum ríkjum að ákveða aflaheimildir að uppfylltum ákveðnum skilyrðum virðist hafa verið sett inn til að opna glufu fyrir íslenska samningamenn. Erfitt gæti orðið að fá undanþágu til samninga við önnur ríki. 8. apríl 2014 10:00
Landbúnaðarkerfi ESB hentar ekki fyrir Íslendinga Stærstur hluti styrkgreiðslna til bænda í ESB miðast við landsvæði en ekki framleiðslu. Hentar illa hér á landi að mati höfunda skýrslu um ESB. Ísland ætti að geta haldið áfram að banna innflutning lifandi dýra. 9. apríl 2014 06:30
Ísland áhrifalaust með EES-samningum Pia Hanson, forstöðukona Alþjóðamálastofnunar, gagnrýndi EES-samninginn þegar hún kynnti skýrslu um Evrópumál. Hún sagði Ísland hafa innleitt tvo þriðju laga og reglna Evrópusambandsins nú þegar. 7. apríl 2014 09:27
EES gæti lent í frosti að hluta Ísland rekur lestina í innleiðingu EES-löggjafar. Fjármagnsflutningar innan EES eru ekki frjálsir líkt og samningurinn gerir ráð fyrir og ekki hafa verið gerðar breytingar á stjórnarskrá sem þarf til að innleiða eftirlit með fjármálastofnunum. Fjármálaráð 18. mars 2014 07:00
Skýrslu Alþjóðamálastofnunar má lesa hér Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um stöðu aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. 7. apríl 2014 08:53
Ísland hafði þegar náð fram sérlausnum og undanþágum Viðmælendur skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið voru sammála um að viðræðurnar hafi gengið hratt og vel fyrir sig. 7. apríl 2014 09:49
Of snemmt að segja hvort umfjöllun ljúki fyrir þinglok Enn er of snemmt að segja til um hvort umfjöllun utanríkismálanefndar Alþingis um tillögur sem liggja fyrir þinginu um slit á aðilda 9. apríl 2014 06:30
Ísland hefur innleitt tvo þriðju af lögum ESB Höfundar skýrslu Alþjóðamálastofnunar telja að Ísland hafi þegar innleitt um tvo þriðjuhluta löggjafar Evrópusambandsins í gegnum EES-samninginn. 7. apríl 2014 11:36
Niðurstöður skýrslunnar byggi á óskhyggju Fyrstu viðbrögð við nýrri Evrópuskýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands eru misjöfn eins og búast mátti við. Formaður utanríkismálanefndar segir væntingarnar sem túlkaðar eru af niðurstöðum vera heldur miklar. 8. apríl 2014 00:01
Krafan um takmarkanir á innflutningi dýra hefði fengið efnislega meðferð Mikill undirbúningur fór fram af hálfu Íslands á sviði landbúnaðarmála vegna aðildarumsóknarinnar. 7. apríl 2014 11:31
Óttast ekki ESB umræðuna Óskar Bergsson oddviti framsóknarmanna í Reykjavík telur ekki að ESB umræðan muni hafa áhrif á gengi flokksins í kosningunum. 14. mars 2014 20:00