Þráinn og Sigrún Helga sigurvegarar Mjölnir Open 9 Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. mars 2014 12:30 Þráinn Kolbeinsson (til hægri) sigraði sinn flokk og opinn flokk karla. Kjartan Páll Sæmundsson Um helgina fór Mjölnir Open fram í níunda skipti. Keppt var í nogi uppgjafarglímu og var mótið eitt fjölmennasta glímumót Íslands. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Þau Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, sigruðu opnu flokkanna en þau sigruðu einnig opnu flokkana í fyrra. Þráinn sigraði -99 kg flokk karla og Sigrún Helga +60 kg flokk kvenna og voru þau því tvöfaldir sigurvegarar um helgina. 87 keppendur frá fimm félögum tóku þátt og er þetta eitt stærsta glímumót sem haldið hefur verið á Íslandi.Björn Lúkas Haraldsson úr Sleipni fékk verðlaun fyrir flottasta uppgjafartakið þegar hann sigraði Egill Øydvin Hjördísarson með glæsilegum “flying armbar”. Mjölnir sigraði alla flokkana nema einn en úrslit allra flokkanna má sjá hér að neðan. -60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC) +60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir) -66 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) -77 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) 2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir) 3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir) -88 kg flokkur karla 1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) 3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir) -99 kg flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir) 3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir) +99 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) Opinn flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir) 3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim) MMA Tengdar fréttir 87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
Um helgina fór Mjölnir Open fram í níunda skipti. Keppt var í nogi uppgjafarglímu og var mótið eitt fjölmennasta glímumót Íslands. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Þau Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, sigruðu opnu flokkanna en þau sigruðu einnig opnu flokkana í fyrra. Þráinn sigraði -99 kg flokk karla og Sigrún Helga +60 kg flokk kvenna og voru þau því tvöfaldir sigurvegarar um helgina. 87 keppendur frá fimm félögum tóku þátt og er þetta eitt stærsta glímumót sem haldið hefur verið á Íslandi.Björn Lúkas Haraldsson úr Sleipni fékk verðlaun fyrir flottasta uppgjafartakið þegar hann sigraði Egill Øydvin Hjördísarson með glæsilegum “flying armbar”. Mjölnir sigraði alla flokkana nema einn en úrslit allra flokkanna má sjá hér að neðan. -60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC) +60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir) -66 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) -77 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) 2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir) 3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir) -88 kg flokkur karla 1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) 3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir) -99 kg flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir) 3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir) +99 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) Opinn flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir) 3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim)
MMA Tengdar fréttir 87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00