Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2014 22:00 Mynd/Heimasíða Heerenveen Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Albert er á mála hjá Heerenveen í Hollandi en fékk ekki heimild til að taka þátt í verkefninu með íslenska landsliðinu. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða er félaginu heimilt að gera það. „Ég man ekki eftir því að okkur hafi veirð neitað um leikmann í U-17 landsliðið áður,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Fótbolti.net í dag. „Ég átti síðast ítarlegt spjall við framkvæmdarstjóra félagsins í dag. Ég er mjög ósáttur við þessa niðurstöðu en okkar réttur er því miður enginn,“ bætti hann við. Albert hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu en er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik.Birkir Guðmundsson, leikmaður Aftureldingar, hefur verið kallaður í landsliðið í stað Alberts.Hópurinn:Markverðir: Hörður Fannar Björgvinsson, Fram Sindri Kristinn Ólafsson, KeflavíkAðrir leikmenn: Axel Andrésson, Aftureldingu Birkir Guðmundsson, Aftureldingu Óttar Magnús Karlsson, Ajax Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ernir Bjarnason, Breiðabliki Ragnar Már Lárusson, Brighton Pétur Steinn Þorsteinsson, Gróttu Grétar Snær Gunnarsson, Haukum Bjarki Viðarsson, KA Ólafur Hrafn Kjartansson, KA Anton Freyr Hauksson, Keflavík Fannar Orri Sævarsson, Keflavík Darri Sigþórsson, Val Sindri Scheving, Val Júlíus Magnússon, Víkingi R Stefán Bjarni Hjaltested, Víkingi RRespect á KSÍ fyrir að reyna allt til þess að fá mig í þetta verkefni. Og respect á Heerenveen fyrir að vera ekki sama um heilsu mína. — Albert Gudmundsson (@snjallbert) March 21, 2014 Íslenski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Albert er á mála hjá Heerenveen í Hollandi en fékk ekki heimild til að taka þátt í verkefninu með íslenska landsliðinu. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða er félaginu heimilt að gera það. „Ég man ekki eftir því að okkur hafi veirð neitað um leikmann í U-17 landsliðið áður,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali við Fótbolti.net í dag. „Ég átti síðast ítarlegt spjall við framkvæmdarstjóra félagsins í dag. Ég er mjög ósáttur við þessa niðurstöðu en okkar réttur er því miður enginn,“ bætti hann við. Albert hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu en er byrjaður að æfa með félaginu á nýjan leik.Birkir Guðmundsson, leikmaður Aftureldingar, hefur verið kallaður í landsliðið í stað Alberts.Hópurinn:Markverðir: Hörður Fannar Björgvinsson, Fram Sindri Kristinn Ólafsson, KeflavíkAðrir leikmenn: Axel Andrésson, Aftureldingu Birkir Guðmundsson, Aftureldingu Óttar Magnús Karlsson, Ajax Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ernir Bjarnason, Breiðabliki Ragnar Már Lárusson, Brighton Pétur Steinn Þorsteinsson, Gróttu Grétar Snær Gunnarsson, Haukum Bjarki Viðarsson, KA Ólafur Hrafn Kjartansson, KA Anton Freyr Hauksson, Keflavík Fannar Orri Sævarsson, Keflavík Darri Sigþórsson, Val Sindri Scheving, Val Júlíus Magnússon, Víkingi R Stefán Bjarni Hjaltested, Víkingi RRespect á KSÍ fyrir að reyna allt til þess að fá mig í þetta verkefni. Og respect á Heerenveen fyrir að vera ekki sama um heilsu mína. — Albert Gudmundsson (@snjallbert) March 21, 2014
Íslenski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira