72 tímar af dagsbirtu 27. mars 2014 12:30 Friðrik Ólafsson Vísir „Ef þú ert einn af þeim sem fer á tónlistarhátíðir og langar ekki að sofa á meðan á hátíðinni stendur, þá þarftu ekki að leita lengra. Fyrsta Secret Solstice þriggja-daga-helgin verður haldin í sumar í Reykjavík. 72 klukkutímar af dagsbirtu,“ segir í grein fríblaðsins Metro í dag, en blaðið hefur mikla dreifingu í Bretlandi.Friðrik Ólafsson, sem er í greininni kallaður Fred Olafsson, er einn skipuleggjenda Secret Solstice-hátíðarinnar. Hann segir að hann hafi verið að vinna með hljómsveit sem kom fram á Íslandi í fyrra þegar hugmyndin kom til. „Við vorum ennþá úti klukkan 2 um nóttina. Allt í einu fór ég að hugsa hvernig stæði á því að enginn hafi sett upp tónlistarhátíð þar sem fólk gæti notið þess að það væri birta allan sólarhringinn.“ Um 150 tónlistaratriði koma fram á hátíðinni, en meðal þeirra sem koma fram eru stór nöfn á borð við Massive Attack, Woodkid, Carl Craig og Kerri Chandler. Tónlist Tengdar fréttir Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30 Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41 Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45 50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ef þú ert einn af þeim sem fer á tónlistarhátíðir og langar ekki að sofa á meðan á hátíðinni stendur, þá þarftu ekki að leita lengra. Fyrsta Secret Solstice þriggja-daga-helgin verður haldin í sumar í Reykjavík. 72 klukkutímar af dagsbirtu,“ segir í grein fríblaðsins Metro í dag, en blaðið hefur mikla dreifingu í Bretlandi.Friðrik Ólafsson, sem er í greininni kallaður Fred Olafsson, er einn skipuleggjenda Secret Solstice-hátíðarinnar. Hann segir að hann hafi verið að vinna með hljómsveit sem kom fram á Íslandi í fyrra þegar hugmyndin kom til. „Við vorum ennþá úti klukkan 2 um nóttina. Allt í einu fór ég að hugsa hvernig stæði á því að enginn hafi sett upp tónlistarhátíð þar sem fólk gæti notið þess að það væri birta allan sólarhringinn.“ Um 150 tónlistaratriði koma fram á hátíðinni, en meðal þeirra sem koma fram eru stór nöfn á borð við Massive Attack, Woodkid, Carl Craig og Kerri Chandler.
Tónlist Tengdar fréttir Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30 Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41 Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45 50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30
Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41
Vill bara rauð M&M Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. 19. mars 2014 13:05
„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00
Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45
50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp