„Þetta er alvöru náttúra“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 27. mars 2014 14:10 Einar Bjarnason rekstarstjóri Bláfjalla gaf okkur góðfúslegt leyfi til að birta þessa mynd sem hann tók. Vísir/aðsent „Þetta er alvöru náttúra,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla um snjóflóð sem féll á suðursvæði Bláfjalla í nótt. Hann segir að svo virðist sem helstu mannvirki hafi sloppið „Þetta var rosalega öflugt flóð, en við höfum ekki séð skemmdir á mannvirkjum enn sem komið er, fyrir utan þrjá eða fjóra ljósastaura sem hafa brotnað,“ útskýrir Einar. Flóðið var fallið þegar starfsmenn Bláfjalla mættu til vinnu í morgun. „Þetta féll líklegast í nótt eða í gærkvöldi,“ segir Einar. Hann segir skýringuna á flóðinu líklega vera mikil rigningartíð í Bláfjöllum. „Hér hafa verið gígantískar rigningar, brekkurnar voru hreinlega bláar,“ segir Einar. Hann segir snjóflóð áður hafa fallið á þessum slóðum. „En ekkert svona stórt og af allt annarri tegund,“ útskýrir hann.En hvað tekur nú við hjá ykkur? „Við hringdum í Veðurstofuna og við fáum mann sendan til okkar sem mælir þetta allt og skoðar. Svo bara ýtum við þessum snjó frá og opnum upp á nýtt. Við opnum líklegast á laugardagsmorgun, við tökum okkur nóttina og föstudaginn í að ryðja þessu í burtu og svo verðum við klárir,“ segir Einar. Veður Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Sjá meira
„Þetta er alvöru náttúra,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri Bláfjalla um snjóflóð sem féll á suðursvæði Bláfjalla í nótt. Hann segir að svo virðist sem helstu mannvirki hafi sloppið „Þetta var rosalega öflugt flóð, en við höfum ekki séð skemmdir á mannvirkjum enn sem komið er, fyrir utan þrjá eða fjóra ljósastaura sem hafa brotnað,“ útskýrir Einar. Flóðið var fallið þegar starfsmenn Bláfjalla mættu til vinnu í morgun. „Þetta féll líklegast í nótt eða í gærkvöldi,“ segir Einar. Hann segir skýringuna á flóðinu líklega vera mikil rigningartíð í Bláfjöllum. „Hér hafa verið gígantískar rigningar, brekkurnar voru hreinlega bláar,“ segir Einar. Hann segir snjóflóð áður hafa fallið á þessum slóðum. „En ekkert svona stórt og af allt annarri tegund,“ útskýrir hann.En hvað tekur nú við hjá ykkur? „Við hringdum í Veðurstofuna og við fáum mann sendan til okkar sem mælir þetta allt og skoðar. Svo bara ýtum við þessum snjó frá og opnum upp á nýtt. Við opnum líklegast á laugardagsmorgun, við tökum okkur nóttina og föstudaginn í að ryðja þessu í burtu og svo verðum við klárir,“ segir Einar.
Veður Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Sjá meira