RFF 2014: Litrík print og kvenlegir kjólar Siggu Maiju Marín Manda skrifar 29. mars 2014 17:00 Margir biðu spenntir eftir að sjá fyrstu fatalínu Sigríðar Mariu Sigurjónsdóttur undir nafninu Sigga Maija sem sýnd var í Hörpu í dag. Í samtali við Lífið sagðist hún hafa sótt innblástur frá París í kringum árið 1920 en þó undir formerkjum nútímakonunnar og hennar þarfa. Sýningin var glæsileg með spennandi kjólum með litríku printi í bláu og rauðu en einnig einkenndist línan af litlum hálskraga og þröngum buxum sem víkkuðu út að neðan, netasokkum og bert í bakið. Fatalína Siggu Maiju er kærkomin viðbót í íslenska tískuflóru. RFF Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Margir biðu spenntir eftir að sjá fyrstu fatalínu Sigríðar Mariu Sigurjónsdóttur undir nafninu Sigga Maija sem sýnd var í Hörpu í dag. Í samtali við Lífið sagðist hún hafa sótt innblástur frá París í kringum árið 1920 en þó undir formerkjum nútímakonunnar og hennar þarfa. Sýningin var glæsileg með spennandi kjólum með litríku printi í bláu og rauðu en einnig einkenndist línan af litlum hálskraga og þröngum buxum sem víkkuðu út að neðan, netasokkum og bert í bakið. Fatalína Siggu Maiju er kærkomin viðbót í íslenska tískuflóru.
RFF Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira