Furða sig á fundarboði ríkisstjórnarinnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. mars 2014 16:22 Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, furðaði sig á því að þegar tilkynnt var um fundinn voru hvorki Bjarni Benediktsson né Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í þingsal. vísir/gva Þingmenn stjórnarandstöðunnar furða sig á því að formenn flokkanna á þingi hafi verið boðaðir á fund síðar í dag til þess að ræða Evrópusambandsmálin. Margir kvörtuðu undan skömmum fyrirvara á fundarboðinu, en þingmenn heyrðu af fundinum þegar Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, tilkynnti um hann við upphaf þingfundar í dag. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, furðaði sig á því að ekki hafi verið boðað til fundar í þeirri viku sem leið, þegar engir þingfundir fóru fram. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna tók í sama streng og lýsti fyrir furðu sinni á því að svona hlutir væru ekki ræddir fyrr en á síðustu stundu. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, var einnig ósáttur með stuttan fyrirvara. „Hvenær er hann? Ég þarf að sækja barn á leikskóla,“ sagði Guðmundur í ræðustól Alþingis. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, furðaði sig á því að þegar tilkynnt var um fundinn voru hvorki Bjarni Benediktsson né Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í þingsal. „Ég vona að það komi eitthvað viturlegra úr þessum fundi en undanfarnar vikur,“ sagði Birgitta sem lagði til að gert yrði þinghlé á meðan formenn ræddu saman. Róbert Marshall, þingflokssformaður Bjartrar Framtíðar, sagði Sigmund Davíð hafa verið upptekinn við að vera lukkudýr hókkíliðsins í Edmonton, en Vísir greindi frá ánægju hokkíaðdáenda með veru foræstisráðherra á leik Edmonton Oilers, sem vannst. ESB-málið Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gengi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Sjá meira
Þingmenn stjórnarandstöðunnar furða sig á því að formenn flokkanna á þingi hafi verið boðaðir á fund síðar í dag til þess að ræða Evrópusambandsmálin. Margir kvörtuðu undan skömmum fyrirvara á fundarboðinu, en þingmenn heyrðu af fundinum þegar Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, tilkynnti um hann við upphaf þingfundar í dag. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, furðaði sig á því að ekki hafi verið boðað til fundar í þeirri viku sem leið, þegar engir þingfundir fóru fram. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna tók í sama streng og lýsti fyrir furðu sinni á því að svona hlutir væru ekki ræddir fyrr en á síðustu stundu. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, var einnig ósáttur með stuttan fyrirvara. „Hvenær er hann? Ég þarf að sækja barn á leikskóla,“ sagði Guðmundur í ræðustól Alþingis. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, furðaði sig á því að þegar tilkynnt var um fundinn voru hvorki Bjarni Benediktsson né Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í þingsal. „Ég vona að það komi eitthvað viturlegra úr þessum fundi en undanfarnar vikur,“ sagði Birgitta sem lagði til að gert yrði þinghlé á meðan formenn ræddu saman. Róbert Marshall, þingflokssformaður Bjartrar Framtíðar, sagði Sigmund Davíð hafa verið upptekinn við að vera lukkudýr hókkíliðsins í Edmonton, en Vísir greindi frá ánægju hokkíaðdáenda með veru foræstisráðherra á leik Edmonton Oilers, sem vannst.
ESB-málið Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gengi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Sjá meira