Furða sig á fundarboði ríkisstjórnarinnar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. mars 2014 16:22 Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, furðaði sig á því að þegar tilkynnt var um fundinn voru hvorki Bjarni Benediktsson né Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í þingsal. vísir/gva Þingmenn stjórnarandstöðunnar furða sig á því að formenn flokkanna á þingi hafi verið boðaðir á fund síðar í dag til þess að ræða Evrópusambandsmálin. Margir kvörtuðu undan skömmum fyrirvara á fundarboðinu, en þingmenn heyrðu af fundinum þegar Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, tilkynnti um hann við upphaf þingfundar í dag. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, furðaði sig á því að ekki hafi verið boðað til fundar í þeirri viku sem leið, þegar engir þingfundir fóru fram. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna tók í sama streng og lýsti fyrir furðu sinni á því að svona hlutir væru ekki ræddir fyrr en á síðustu stundu. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, var einnig ósáttur með stuttan fyrirvara. „Hvenær er hann? Ég þarf að sækja barn á leikskóla,“ sagði Guðmundur í ræðustól Alþingis. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, furðaði sig á því að þegar tilkynnt var um fundinn voru hvorki Bjarni Benediktsson né Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í þingsal. „Ég vona að það komi eitthvað viturlegra úr þessum fundi en undanfarnar vikur,“ sagði Birgitta sem lagði til að gert yrði þinghlé á meðan formenn ræddu saman. Róbert Marshall, þingflokssformaður Bjartrar Framtíðar, sagði Sigmund Davíð hafa verið upptekinn við að vera lukkudýr hókkíliðsins í Edmonton, en Vísir greindi frá ánægju hokkíaðdáenda með veru foræstisráðherra á leik Edmonton Oilers, sem vannst. ESB-málið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Þingmenn stjórnarandstöðunnar furða sig á því að formenn flokkanna á þingi hafi verið boðaðir á fund síðar í dag til þess að ræða Evrópusambandsmálin. Margir kvörtuðu undan skömmum fyrirvara á fundarboðinu, en þingmenn heyrðu af fundinum þegar Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, tilkynnti um hann við upphaf þingfundar í dag. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, furðaði sig á því að ekki hafi verið boðað til fundar í þeirri viku sem leið, þegar engir þingfundir fóru fram. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna tók í sama streng og lýsti fyrir furðu sinni á því að svona hlutir væru ekki ræddir fyrr en á síðustu stundu. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, var einnig ósáttur með stuttan fyrirvara. „Hvenær er hann? Ég þarf að sækja barn á leikskóla,“ sagði Guðmundur í ræðustól Alþingis. Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, furðaði sig á því að þegar tilkynnt var um fundinn voru hvorki Bjarni Benediktsson né Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í þingsal. „Ég vona að það komi eitthvað viturlegra úr þessum fundi en undanfarnar vikur,“ sagði Birgitta sem lagði til að gert yrði þinghlé á meðan formenn ræddu saman. Róbert Marshall, þingflokssformaður Bjartrar Framtíðar, sagði Sigmund Davíð hafa verið upptekinn við að vera lukkudýr hókkíliðsins í Edmonton, en Vísir greindi frá ánægju hokkíaðdáenda með veru foræstisráðherra á leik Edmonton Oilers, sem vannst.
ESB-málið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira