Skálmöld tónlistarflytjandi ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2014 13:27 Skálmöld. Mynd/Lalli Sig Fyrri hluti Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í dag þegar veitt voru verðlaun í ellefu flokkum. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan. Seinni hluti verðlaunaafhendingarinnar er í kvöld í Eldborg í Hörpu og hefst hann klukkan 20.00. Sá hluti verður í beinni útsendingu á RÚV. Þar koma fram Emilíana Torrini, Hjaltalín, Mezzoforte, Skálmöld, Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson ásamt fleira tónlistarfólki. Sigurvegarar fyrri hluta Íslensku tónlistarverðlaunanna: Tónverk ársins (Djass og blús): Strokkur af plötunni Meatball Evening – Kristján Tryggvi Martinsson Tónverk ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nostalgia -Páll Ragnar Pálsson Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Söngvari ársins (Sígild- og samtímatónlist): Ágúst Ólafsson Söngkona ársins (Sígild- og samtímatónlist): Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins (Djass og blús): Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins (Popp og rokk): Skálmöld Tónlistarflytjandi ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nordic Affect Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsens Tónlist Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fyrri hluti Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í dag þegar veitt voru verðlaun í ellefu flokkum. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan. Seinni hluti verðlaunaafhendingarinnar er í kvöld í Eldborg í Hörpu og hefst hann klukkan 20.00. Sá hluti verður í beinni útsendingu á RÚV. Þar koma fram Emilíana Torrini, Hjaltalín, Mezzoforte, Skálmöld, Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson ásamt fleira tónlistarfólki. Sigurvegarar fyrri hluta Íslensku tónlistarverðlaunanna: Tónverk ársins (Djass og blús): Strokkur af plötunni Meatball Evening – Kristján Tryggvi Martinsson Tónverk ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nostalgia -Páll Ragnar Pálsson Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Söngvari ársins (Sígild- og samtímatónlist): Ágúst Ólafsson Söngkona ársins (Sígild- og samtímatónlist): Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins (Djass og blús): Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins (Popp og rokk): Skálmöld Tónlistarflytjandi ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nordic Affect Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsens
Tónlist Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“