Vann Ólympíugull á sama degi og hann missti báða fæturna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2014 22:45 Takeshi Suzuki með gullið sitt. Vísir/Getty Japaninn Takeshi Suzuki er einn af fjölmörgum gullverðlaunahöfum á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sotsjí í Rússlandi en sigur hans hefur þó kannski kallað fram fleiri gleðitár en aðrir á leikunum. 14 mars 1997 varð Takeshi Suzuki fyrir vörubíl og í kjölfarið þurfti að taka af honum báðar fæturna. Sautján árum síðar tryggði hann sér Ólympíugull þegar hann vann keppni í sitjandi svigi á leikunum í Sotsjí. „Mér líður eins og örlögin hafi tekið í taumana. Það var alltaf draumur minn að vinna eitthvað á þessum degi," sagði Suzuki sem er 25 ára gamall og var því aðeins 9 ára þegar hann lenti í slysinu. Takeshi Suzuki er frá Fukushima-svæðinu sem þar sem kjarnorkuslysið varð fyrir þremur árum eftir gríðarstóran jarðskjálfta og flóðbylgju sem kostuðu 18 þúsund manns lífið. „Núna get ég sýnt fólkinu í Fukushima gullmedalíu mína," sagði Takeshi Suzuki og tileinskaði sigur sinn fórnarlömbum náttúruhamfaranna 11. mars 2011. Hann vann brons í þessari grein á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Vancouver 2010 en sú keppni fór fram 17. mars.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Sjá meira
Japaninn Takeshi Suzuki er einn af fjölmörgum gullverðlaunahöfum á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sotsjí í Rússlandi en sigur hans hefur þó kannski kallað fram fleiri gleðitár en aðrir á leikunum. 14 mars 1997 varð Takeshi Suzuki fyrir vörubíl og í kjölfarið þurfti að taka af honum báðar fæturna. Sautján árum síðar tryggði hann sér Ólympíugull þegar hann vann keppni í sitjandi svigi á leikunum í Sotsjí. „Mér líður eins og örlögin hafi tekið í taumana. Það var alltaf draumur minn að vinna eitthvað á þessum degi," sagði Suzuki sem er 25 ára gamall og var því aðeins 9 ára þegar hann lenti í slysinu. Takeshi Suzuki er frá Fukushima-svæðinu sem þar sem kjarnorkuslysið varð fyrir þremur árum eftir gríðarstóran jarðskjálfta og flóðbylgju sem kostuðu 18 þúsund manns lífið. „Núna get ég sýnt fólkinu í Fukushima gullmedalíu mína," sagði Takeshi Suzuki og tileinskaði sigur sinn fórnarlömbum náttúruhamfaranna 11. mars 2011. Hann vann brons í þessari grein á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Vancouver 2010 en sú keppni fór fram 17. mars.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Rufu einokun Inga á Íslandsmeistaratitlinum Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Messi var óánægður hjá PSG Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli