Ásamt Ásgeiri koma þar fram Ný sjálenska Royals stjarnan Lorde, enska indie/rokksveitin Foals og breska tríóið London Grammar, ásamt mörgum fleiri listamönnum.
Fyrir skömmu var tilkynnt um að okkar maður væri bókaður á tónlistarhátíðinni Fuji Rock í Japan.