Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 11:33 "Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli. „Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. „Þegar það eru starfsdagar í skólanum eða hún er veik hefur hún fengið að að vera í skammtímavistuninni yfir daginn,“ segir hann. Engar fjárheimildir eru til þess að mæta þessum vanda fatlaðra barna sem skapast útaf verkfallinu að sögn Helga Viborg, deildarstjóra í Miðgarði í Grafarvogi. Hann óttast að ef hægt væri að bjóða upp á slíka vistun væri með því verið að brjóta á kennurum ef að þau ætluðu að taka yfir þeirra störf. Alla jafna séu börn ekki á skammtímavistun yfir daginn heldur séu þau senda heim. Það sé þá forstöðumaður hvers heimilis fyrir sig sem taki ákvörðun um að leyfa börnum að vera yfir daginn þegar þau eru veik eða annað kemur upp á. „Það er ekki samkvæmt starfsáætlun og er undantekning held ég. Bara verið að gera einhverjum ákveðnum foreldrum greiða,“ segir Helgi. Ef ákveðið yrði að veita fjármagn til að hafa börnin í vistun yfir daginn á meðan á verkfallinu stendur yrði það að vera ákvörðun borgarinnar.Botnar ekkert í þessari hugmyndafræði „Það er mjög undarlegt að skólinn hafi skoðun á því hvarr börn eru utan skólans, ég botna ekkert í þeirri hugmyndafræði,“ segir Atli. „Einhversstaðar verða börnin að vera.“ Þau fjölskyldan taki nú bara einn dag í einu eins og hvern dag eins og hann kemur. Þau treysti á skilningsríka vinnuveitendur. Þeir og gott stuðningsnet í kringum þau fleyti þeim í gegnum þennan tíma. „Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Sjá meira
„Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. „Þegar það eru starfsdagar í skólanum eða hún er veik hefur hún fengið að að vera í skammtímavistuninni yfir daginn,“ segir hann. Engar fjárheimildir eru til þess að mæta þessum vanda fatlaðra barna sem skapast útaf verkfallinu að sögn Helga Viborg, deildarstjóra í Miðgarði í Grafarvogi. Hann óttast að ef hægt væri að bjóða upp á slíka vistun væri með því verið að brjóta á kennurum ef að þau ætluðu að taka yfir þeirra störf. Alla jafna séu börn ekki á skammtímavistun yfir daginn heldur séu þau senda heim. Það sé þá forstöðumaður hvers heimilis fyrir sig sem taki ákvörðun um að leyfa börnum að vera yfir daginn þegar þau eru veik eða annað kemur upp á. „Það er ekki samkvæmt starfsáætlun og er undantekning held ég. Bara verið að gera einhverjum ákveðnum foreldrum greiða,“ segir Helgi. Ef ákveðið yrði að veita fjármagn til að hafa börnin í vistun yfir daginn á meðan á verkfallinu stendur yrði það að vera ákvörðun borgarinnar.Botnar ekkert í þessari hugmyndafræði „Það er mjög undarlegt að skólinn hafi skoðun á því hvarr börn eru utan skólans, ég botna ekkert í þeirri hugmyndafræði,“ segir Atli. „Einhversstaðar verða börnin að vera.“ Þau fjölskyldan taki nú bara einn dag í einu eins og hvern dag eins og hann kemur. Þau treysti á skilningsríka vinnuveitendur. Þeir og gott stuðningsnet í kringum þau fleyti þeim í gegnum þennan tíma. „Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Sjá meira
Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01
Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20