Engar fjárheimildir til að mæta vanda fatlaðra ungmenna Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. mars 2014 11:33 "Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli. „Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. „Þegar það eru starfsdagar í skólanum eða hún er veik hefur hún fengið að að vera í skammtímavistuninni yfir daginn,“ segir hann. Engar fjárheimildir eru til þess að mæta þessum vanda fatlaðra barna sem skapast útaf verkfallinu að sögn Helga Viborg, deildarstjóra í Miðgarði í Grafarvogi. Hann óttast að ef hægt væri að bjóða upp á slíka vistun væri með því verið að brjóta á kennurum ef að þau ætluðu að taka yfir þeirra störf. Alla jafna séu börn ekki á skammtímavistun yfir daginn heldur séu þau senda heim. Það sé þá forstöðumaður hvers heimilis fyrir sig sem taki ákvörðun um að leyfa börnum að vera yfir daginn þegar þau eru veik eða annað kemur upp á. „Það er ekki samkvæmt starfsáætlun og er undantekning held ég. Bara verið að gera einhverjum ákveðnum foreldrum greiða,“ segir Helgi. Ef ákveðið yrði að veita fjármagn til að hafa börnin í vistun yfir daginn á meðan á verkfallinu stendur yrði það að vera ákvörðun borgarinnar.Botnar ekkert í þessari hugmyndafræði „Það er mjög undarlegt að skólinn hafi skoðun á því hvarr börn eru utan skólans, ég botna ekkert í þeirri hugmyndafræði,“ segir Atli. „Einhversstaðar verða börnin að vera.“ Þau fjölskyldan taki nú bara einn dag í einu eins og hvern dag eins og hann kemur. Þau treysti á skilningsríka vinnuveitendur. Þeir og gott stuðningsnet í kringum þau fleyti þeim í gegnum þennan tíma. „Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
„Dóttur minni er keyrt heim á morgnanna úr skammtímavistun þar sem hún dvelur aðra hvora viku á meðan á verkfallinu stendur,“ segir Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í Reykjavík. „Þegar það eru starfsdagar í skólanum eða hún er veik hefur hún fengið að að vera í skammtímavistuninni yfir daginn,“ segir hann. Engar fjárheimildir eru til þess að mæta þessum vanda fatlaðra barna sem skapast útaf verkfallinu að sögn Helga Viborg, deildarstjóra í Miðgarði í Grafarvogi. Hann óttast að ef hægt væri að bjóða upp á slíka vistun væri með því verið að brjóta á kennurum ef að þau ætluðu að taka yfir þeirra störf. Alla jafna séu börn ekki á skammtímavistun yfir daginn heldur séu þau senda heim. Það sé þá forstöðumaður hvers heimilis fyrir sig sem taki ákvörðun um að leyfa börnum að vera yfir daginn þegar þau eru veik eða annað kemur upp á. „Það er ekki samkvæmt starfsáætlun og er undantekning held ég. Bara verið að gera einhverjum ákveðnum foreldrum greiða,“ segir Helgi. Ef ákveðið yrði að veita fjármagn til að hafa börnin í vistun yfir daginn á meðan á verkfallinu stendur yrði það að vera ákvörðun borgarinnar.Botnar ekkert í þessari hugmyndafræði „Það er mjög undarlegt að skólinn hafi skoðun á því hvarr börn eru utan skólans, ég botna ekkert í þeirri hugmyndafræði,“ segir Atli. „Einhversstaðar verða börnin að vera.“ Þau fjölskyldan taki nú bara einn dag í einu eins og hvern dag eins og hann kemur. Þau treysti á skilningsríka vinnuveitendur. Þeir og gott stuðningsnet í kringum þau fleyti þeim í gegnum þennan tíma. „Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ segir Atli.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01
Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20