Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 15:43 „Það var létt yfir mannskapnum. Flestir að fara á gras í fyrsta skipti í langan tíma sem er gaman. Flestir leikmenn eru vel stemmdir og vel undirbúnir,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, eftir fyrstu æfingu liðsins á Algarve í dag. Stelpurnar hefja leik á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Evrópumeisturum Þýskalands en nokkur þreyta var í liðinu á fyrri æfingu dagsins. „Það var smá þreyta eftir langt ferðalag en síðustu leikmenn voru að skila sér undir miðnætti. Við tökum þennan dag í að hreinsa það og á sama tíma undirbúa okkur fyrir leikinn á móti Þýskalandi.“ „Þetta er ekki mikill tími en bara það sem er í boði. Það er bara jákvæður andi í hópnum og enginn bent á að þetta sé eitthvað vandamál,“ sagði Freyr sem er óttalaus fyrir erfitt verkefni á morgun. „Engin hræðsla. Við lítum á þetta sem ákveðið verkefni fyrir okkur að vinna í lápressu með nýjum áheyrslum. Við erum búnir að eyða orku í það með leikmennina heima og svo núna í dag að fara yfir þá leikfræði. Svo sjáum við hvernig það kemur út gegn jafnsterku liði og Þýskaland er. Það verða leikmenn sem fá nýtt hlutverk og stærra hlutverk en þeir hafa fengið áður.“ Allt viðtalið sem tekið var af HilmariÞórGuðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
„Það var létt yfir mannskapnum. Flestir að fara á gras í fyrsta skipti í langan tíma sem er gaman. Flestir leikmenn eru vel stemmdir og vel undirbúnir,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, eftir fyrstu æfingu liðsins á Algarve í dag. Stelpurnar hefja leik á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Evrópumeisturum Þýskalands en nokkur þreyta var í liðinu á fyrri æfingu dagsins. „Það var smá þreyta eftir langt ferðalag en síðustu leikmenn voru að skila sér undir miðnætti. Við tökum þennan dag í að hreinsa það og á sama tíma undirbúa okkur fyrir leikinn á móti Þýskalandi.“ „Þetta er ekki mikill tími en bara það sem er í boði. Það er bara jákvæður andi í hópnum og enginn bent á að þetta sé eitthvað vandamál,“ sagði Freyr sem er óttalaus fyrir erfitt verkefni á morgun. „Engin hræðsla. Við lítum á þetta sem ákveðið verkefni fyrir okkur að vinna í lápressu með nýjum áheyrslum. Við erum búnir að eyða orku í það með leikmennina heima og svo núna í dag að fara yfir þá leikfræði. Svo sjáum við hvernig það kemur út gegn jafnsterku liði og Þýskaland er. Það verða leikmenn sem fá nýtt hlutverk og stærra hlutverk en þeir hafa fengið áður.“ Allt viðtalið sem tekið var af HilmariÞórGuðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira