Dreaming verður á b-hlið af smáskífunni Going Home, sem er jafnframt þriðja smáskífan af plötunni In the Silence. Faðir Ásgeirs, Einar Georg Einarsson samdi íslenka textann og bróðir Ásgeirs, Þorsteinn Einarsson samdi enska textann.
Ásgeir er nú í smá pásu á Íslandi en fer þó til Bandaríkjanna þann 8. mars í tónleikaferðalag.